Aðsent efni

Ímyndanir Guðbjarts

Íbúum landsbyggðarinnar  er brugðið vegna áforma ríkisstjórnarinnar um niðurskurð á heilbrigðisstofnunum vítt og breitt um landið.  Það skýtur skökku við að sá sem stýrir aðförinni að heilbrigðisþjónustunni sé Guðbj...
Meira

Hamfarir í heilbrigðisþjónustu

Miklar hamfarir hafa sett svip sinn á árið sem senn er að líða, bæði náttúruhamfarir og hamfarir af mannavöldum. Og enn halda hamfarirnar áfram, þá á ég við síðustu hamfarasprengju sem fyrrverandi heilbrigðisráðherra kasta
Meira

Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni settar í spennitreyju

  Hinn gríðarlega harkalegi niðurskurður á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni hefur eðlilega vakið upp hörð viðbrögð almennings. Annað væti óeðlilegt. Menn skilja vel að það þarf að draga saman seglin eins og gert ...
Meira

Vinkonan Ingibjörg Sólrún og Skagfirðingar

Skagfirðingar sem og margir íbúar landsbyggðarinnar eru í áfalli eftir að fjárlagafrumvarp Steingríms J. Sigfússonar var lagt fyrir þingið. Niðurskurði ríkisins á heilbrigðisþjónustu er einkum ætlað að bitna á starfsemi í h...
Meira

Kaldar kveðjur

Heldur finnast mér kaldar kveðjurnar sem felast í því fjárlagafrumvarpi sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi. Vitað var að grípa þyrfti til mikils sparnaðar við gerð fjárlaga 2011.  Trúlega óraði þó fáa fyrir því a
Meira

Vegið að grunninum

Í ræðu minni í dag (5. okt.) um fjárlagafrumvarp velferðastjórnarinnar fullyrti ég að nái framvarpið fram að ganga þá þýði það afturhvarf um tugi ára í þjónustu og velferð margra byggðalaga. Ég sagði einnig að frumvar...
Meira

Ágæti viðtakandi

Það eru ótrúleg vonbrigði og sárt til þess að vita að þingmenn og ráðherrar skuli ætla að bregðast landsbyggðinni eins og ráð er fyrir gert í fjárlögum Alþingis. Þá ekki síst ráðherra og þingmaður okkar kjördæmis No...
Meira

Þverbrestur þingsins

  Átta guðfræðingar hafa birt athyglisverðan pistil á vefsíðunni tru.is þar sem þeir áfellast Alþingi Íslendinga í svokölluðu „Landsdómsmáli“.  Guðfræðingarnir  ræða þá óvæntu niðurstöðu að Geir H. Haarde s...
Meira

Ekkert réttlætir slíka aðför að búsetu og lífskjörum í Skagafirði

    Við blasir að óbreyttu ógnar niðurskurður á fjárframlögum til opinberra stofnanna og grunnþjónustu í Skagafirði og Húnavatnssýslum sem boðaður er í fjárlagafrumvarpi og þá sérstaklega gagnvart Heilbrigðisstofnunni...
Meira

Vont er þeirra ránglæti, verra þeirra réttlæti

Sögulegur atburður átti sér stað á Alþingi þann 28. september síðastliðinn. Sögulegur og dapurlegur. Aldrei hefur virðingu Alþingis verið misboðið sem þá. Í stað þess að láta rannsaka embættisfærslu allra...
Meira