Aðsent efni

Opið bréf til stjórnmálamanna Íslands

Reykjavík 30.mars 2010 Kæru landsmenn til sjávar og til sveita. Undanfarið ár hefur verið stórbrotið og án efa það róstusamasta í sögu lýðveldisins. Bankar hafa hrunið og fyrirtæki lent í öldurótinu.  Stjórnmálamenn takast...
Meira

Fólkið brást en stefnan ekki

Helsta niðurstaða endurreisnarskýrslu Sjálfstæðisflokksins sem gerð var undir yfirumsjón Skagfirðingsins Vilhjálms Egilssonar var að stefna flokksins væri í góðu lagi en fólkið hefði brugðist. Það er því rökrétt framhald a...
Meira

Þrjú prósent treysta þeim

Það eru bara 2,7 prósent  Íslendinga  sem treysta ríkisstjórninni að öllu leyti til þess að gæta hagsmuna þjóðarinnar í umsóknarferlinu um aðild Íslands að Evrópusambandinu.  Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Capace...
Meira

Enn eitt auðlindaránið yfirvofandi!

Baráttan um sameiginlegar auðlindir Íslendinga heldur áfram. Næsta auðlind til þess að verða hrægömmunum að bráð er makríllinn. Nú krefjast hagsmunaaðilar þess að þeim verði úthlutaður (lesist gefinn) kvóti í makríl upp...
Meira

Eyðum óvissunni

Á liðnum vikum hafa samtök útgerðarmanna  gengist fyrir fundaherferð gegn því sem þeir nefna „fyrningarleið“ í sjávarútvegi. Þar eiga þeir við þau áform stjórnvalda að gera breytingar  á framtíðarskipan fiskveiðistjó...
Meira

Kjósum og segjum nei

Þjóðaratkvæðagreiðslan á laugardag er afar mikilvæg. Þar gefst okkur kostur á að segja álit okkar á samningi sem kallar yfir okkur ólýsanlegar efnahagsbyrðar. Þessi atkvæðagreiðsla er einnig eitt mikilvægasta vopnið okkar
Meira

Lærum af dýrkeyptri reynslu

Ekki er tryggt að til staðar séu nægjanlegar birgðir af lyfjum og bóluefni vegna dýrasjúkdóma. Þetta kom fram í svari sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra  við fyrirspurn sem ég lagði fram á Alþingi og var svarað 17. febr
Meira

Og þá fór VG í vörn

Bjarni Jónsson ritar pistil hér á feykir.is þar sem hann virðist vera að svara grein er ég ritaði í Morgunblaðið 19. Febrúar sl. Þar sem einhverjir lesa ekki Morgunblaðið þá tel ég mikilvægt að lesendur Feykis sjái það sem...
Meira

Að kjósa ófrið þó friður sé í boði

Mikil, breið og almenn samstaða er nú orðin um það innan sjávarútvegsins, hjá Alþýðusambandi Íslands og Samtökum atvinnulífsins að fara þess á leit að frumvarp um stjórn fiskveiða sem nefnt hefur verið „skötuselsfrumva...
Meira

ESB umsókn í boði framsóknar í NV kjördæmi?

Íbúar í NV kjördæmi fylgdust grannt með framgöngu sinna þingmanna í atkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB síðastliðið sumar, enda var málið eitt þeirra sem efst voru á baugi fyrir alþingiskosningarnar vorið 2009. Ekki ...
Meira