Aðsent efni

Sveitarstjórnakosningarnar 29. maí 2010

Nú styttist í að gengið verði til sveitarstjórnakosninganna 29. maí og listar komnir fram. VG í Skagafirði hefur lagt fram framboðslista sinn, sem skipaður er fólki víðs vegar að úr héraðinu með margháttaða starfsreynslu. Tv...
Meira

Ungt fólk og sumarvinna

Þessa dagana eru nemendur í skólum landsins að ljúka vetrarstarfinu með einum eða öðrum hætti og stíga full eftirvæntingar út í vorið, skemmtilegt og viðburðaríkt sumar framundan eða hvað.    Rík hefð er fyrir því að...
Meira

Endurreisum stjórnir heilbrigðisstofnana

Á þeim erfiðu tímum sem þjóðin stendur frammi fyrir í ríkisbúskapnum þá er ljóst að ekki verður komist hjá niðurskurði og forgangsröðun á öllum sviðum. Við slíkar aðstæður skiptir máli að vandað sé til verka og le...
Meira

Þriðji geirinn í Skagafirði

Í frjórri umræðu um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar nú í aðdraganda kosninga eru ræddar margar leiðir um hvernig bæta megi hag íbúanna. Tekist hefur verið á um hvort fjárhagur sveitarfélagsins leyfi frekari skuldsetningu ti...
Meira

Ekki meiri „Truflun“ takk !

Ég sat á dögunum Útflutningsþing, ákaflega ánægjulegan og fróðlegan fund þar sem reifuð voru margs konar tækifæri í útflutningi okkar Íslendinga. Þar kom margt áhugavert fram og ljóst að aðstæður núna eru að knýja marg...
Meira

Áfram saman í atvinnumálum

Mikilvægasta hlutverk sveitarfélagsins í atvinnumálum er að tryggja samvinnu íbúa,  fyrirtækja og sveitarfélagsins.  Með samvinnu og samtakamætti er hægt að vinna að uppbyggingu en sundrung og óeining kemur í veg fyrir aukin stö...
Meira

Stjórnmál, nei takk !

Nú líður senn að sveitarstjórnarkosningum og vinna að framboðsmálum er að komast á fullt skrið hjá öllum flokkum. Fyrir mörg okkar er þetta skemmtilegur tími, þar sem í nægu er að snúast og samskipti við fólk og almenn skoð...
Meira

Dragnótaveiðar við Ísland – til stuðnings Skagfirðingum og Jóni Bjarnasyni sjávarútvegsráðherra

Dragnótin er líklega vistvænasta veiðarfærið sem notað er við Ísland í dag og hefur verið frá því veiðar með dragnót hófust um miðja 19 öldina. Veiðisvæði dragnótar spannar einungis um 3-5% af landgrunninu innan lögsögu...
Meira

Skiljanlegar fjarvistir frá byggðaumræðunni

Sú var tíðin að þingmenn Vinstri grænna létu sig ekki vanta þegar byggðamál voru rædd á Alþingi. Hér áður og fyrr hefði það verið útilokað að þingmenn flokksins tækju ekki þátt í umræðunni þegar á dagskrá var n
Meira

Skiljanlegar fjarvistir frá byggðaumræðunni

Sú var tíðin að þingmenn Vinstri grænna létu sig ekki vanta þegar byggðamál voru rædd á Alþingi. Hér áður og fyrr hefði það verið útilokað að þingmenn flokksins tækju ekki þátt í umræðunni þegar á dagskrá var ...
Meira