Aðsent efni

Endurgreiða ber virðisaukaskatt af refa og minkaveiðum

Ríkið innheimtir virðisaukaskatt af veiðum á ref og mink, en hefur á sama tíma dregið úr framlögum sínum vegna þessara veiða og er raunar algjörlega hætt að styðja við refaveiðar, samkvæmt ákvörðun umhverfisráðherra. Í ra...
Meira

Miskunnsami Samherjinn

Nýlega keypti Samherji útgerðarfyrirtækið Berg – Huginn í Vestmannaeyjum og sölsaði þar með undir sig um 5.000 tonn í aflaheimildum. Í kjölfarið spratt upp umræða um svonefnd krosseignatengsl Samherja og Síldarvinnslunnar í Nes...
Meira

Styðjum Kvennathvarfið – öll með tölu

Heimilisofbeldi er mikið böl fyrir þá sem slíkt þurfa að þola beint og ekki síður fyrir þau börn sem verða vitni að slíku. Því miður er það svo að konur og börn eru oftar fórnarlömb heimilisofbeldis en karlar. Þess vegna v...
Meira

Nú höfum við öll skyldum að gegna

Ég óskaði eftir því sl. fimmtudag á fundi atvinnuveganefndar Alþingis að strax og menn sæju  í heild afleiðingar veðuráhlaupsins á Norðurlandi, tæki nefndin þau mál fyrir á fundi sínum. Markmiðið væri að þessi nefnd, sem ...
Meira

Hrútarfjarðarsunds minnst

Þann 25. ágúst sl. var þess minnst á Borðeyri, að 75 ár voru liðin frá því að þrjú ungmenni syntu yfir Hrútafjörð til Borðeyrar, fyrsta sinni.  Ekki er vitað til, að það hafi verið gert, fyrr en Ásta Jónsdóttir, Baldur ...
Meira

Framsókn er flokkur samvinnu, hvorki sósíalisma né frjálshyggju

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur er komin að fótum fram. Draumar forystumanna Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um langa valdasetu er orðinn að örvæntingarfullri leit að samherjum. Framsóknarmenn hafa ekk...
Meira

Reginsvik í Færeyjum

Færeyingum var boðið til þjóðaratkvæðagreiðslu 1946 um fullt sjálfstæði eyjanna, tveim árum eftir lýðveldisstofnunina á Þingvöllum 1944. Sambandsflokkurinn, stærsti flokkur Færeyja, lagðist gegn sjálfstæði eins og hann geri...
Meira

Villikettir og skúrkar í Grímsstaðamálinu

Þjóðin hefur fylgst mjög náið með umræðunni um Grímsstaðamálið síðustu daga. Það hefur engum dulist ágreiningur ráðherranna Ögmundar Jónassonar og Steingríms J. Sigfússonar í þessu máli. Ég studdi ákvörðun Ögmundar ...
Meira

Ályktun frá Hægri grænum, flokki fólksins

Hægri grænir,  flokkur fólksins skorar á stjórnvöld að: a) Setja á stofn Sannleiks og sáttadómstól til þess að fara ofan í öll hrunmál svo þjóðin geti sameinast um heiðarlegt verklag inn í framtíðina. b) Krefjast upprunavo...
Meira

Maríudagar á Hvoli

Helgina 14.-15. júlí  2012 var merkur viðburður á Hvoli í Vesturhópi er afkomendur þeirra Maríu og Jósefs heiðruðu minningu þeirra með sýningu á listaverkum Maríu og ýmsum hlutum frá búskap þeirra sem þau stunduðu í áratu...
Meira