Aðsent efni

Sýndaráætlun eða sóknaráætlun

Ríkisstjórn Samfylkingar og VG hefur um langt skeið haft í undirbúningi að hleypa af stokkunum nýrri áætlun undir yfirskriftinni Sóknaráætlun landshluta 20/20. Sú hugmyndafræði sem unnið er með er að mínu mati mjög jákvæð, e...
Meira

Skiptir máli hver fær veiðigjaldið?

Spurt er í frétt á bb.is á Ísafirði hvort veiðigjaldið í sjávarútvegi kosti störf í tilefni af fréttum um uppsagnir starfsfólks síðustu daga hjá  útgerðarfyrirtækjum. Eigendurnir gefa þá skýringu að hækkun veiðigjaldsin...
Meira

Óbærilegur léttleiki Laufskálaréttar

Það er vissulega ekki á hverjum degi sem í boði er að sjá nýja heimildarmynd sem gerð er af Skagfirðingi um þær höfuðdyggðir sem hermt er að sveitungum hans þykir mest til koma, hrossa, lífsgleði og náttúru, það síðasta í...
Meira

"Fádæma fáviska"

Stjórnarliðar kveinka sér mjög undan því að rætt sé efnislega um fjárlagafrumvarpið. Það þarf ekki að koma á óvart. Það er auðskiljanlegt að ábyrgðarmenn þessa máls telji óþægilegt að ræða þetta mál svo vanbúið s...
Meira

Ábyrg tillaga um lausn á skuldavanda heimilanna

Misgengi á þróun íbúðaverðs og lána sem varð á árunum 2008 og 2009 hefur vakið upp kröfur um lækkun verðtryggðu lánanna um allt að 20% til  þess að  bæta eignarýrnunina. Þykir eignarýrnunin ósanngjörn og eðlilegt tali
Meira

Aðhald ber árangur

Ennþá eimir eftir af úreltum stjórnarháttum í stjórnkerfinu þar sem stjórnmálamenn telja sig vera þess umkomna að standa í einhverju leynimakki með fjármuni og hagsmuni sem varða allan almenning. Þegar meirihluti sveitarstjórnar ...
Meira

Lausnin á afnámi verðtryggingarinnar á húsnæðis og neyslulánum

Mér finnst stundum erfitt að hlusta á og lesa stjórnmálamenn og fréttaskýrendur fjalla um verðtrygginguna. Talað er um að afnám hennar muni valda gjaldþroti bankanna, Íbúðarlánasjóðs, LÍN, lífeyrissjóðanna og hvaðeina, sem v...
Meira

Verðhrunið 1998 – 2004 - 50% lækkun

Í síðasta pistli var dregið fram að fasteignamat á íbúðarhúsnæði á Vestfjörðum fyrir 2012  væri  aðeins um 1/3 af fasteignamati í Reykjavík.  Það er einnig sama hlutfall af byggingarkostnaði þar sem fasteignamatið á hö...
Meira

Ágæti sjóðsfélagi, kæri sjóðsfélagi

Á hverju ári fáum við sem greiðum í lífeyrissjóð sent heim  umslag sem innheldur yfirlit um hversu vel að okkur verður búið í ellinni. Kæri sjóðfélagi og svo kemur allt málskrúðið, gröfin,tölurnar og hversu vel stjórn sj
Meira

Svona gerist þetta

Margar og brattar brekkur mæta okkur, þegar unnið er að því að setja niður opinber störf á landsbyggðinni. En leiðin er ólíkt greiðari þegar stofnað er til slíkra starfa á höfuðborgarsvæðinu. Það gerist með næsta sjálfv...
Meira