Aðsent efni

Þjóðaratkvæði um ESB samhliða forsetakosningum

Umsókn Íslands að ESB klýfur þjóðina í tvennt. Hvarvetna eru menn tvístígandi – og þeirri spurningu heyrist oftar kastað upp: hvert er framhaldið? Harkan í umræðunni eykst. Umsóknin hefur komið bæði vinnu Alþingis og stjórn...
Meira

Fáum unga fólkið í Skagafjörð

Ég hef um nokkurt skeið fylgst með breytingum sem hafa orðið á aldurssamsetningu íbúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Samfara því að íbúum sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur fækkað lítillega, þá hafa gerst aðrir hlutir sem h...
Meira

Jafnréttismál eru byggðamál!

Tilefni þessarar greinar er bókun Sigurjóns Þórðarsonar á fundi sveitarstjórnar 25. janúar sl. þar sem verið var að samþykkja Jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árin 2012 – 2014 en bókunin hljóðar svo: „...
Meira

Útrýming Vestfirðinga gengur vel og stenst áætlun stjórnvalda

Hin endanlega lausn stjórnvalda virðist fyllilega ætla að heppnast samkvæmt neðanskráðu. Grunnskólanemum á Vestfjörðum fækkaði um 24% á sex ára tímabili, frá 2004-2010 eða um 304 nemendur. Alls voru 942 grunnskólanemar skráði...
Meira

Sjálfstæðisflokkurinn og eignarhald á kvóta

„Fróðlegt verður að sjá hvernig þingmenn stjórnarandstöðunnar munu bregðast við náist að leggja fram heildsætt ( fiskveiðistjórnar) frumvarp. Þá þurfa þeir að svara þeirri spurningu hvort þeir séu andsnúnir því að kv
Meira

23 útgerðarmenn - loðnir um lófana

Það eru sannkölluð veltiár í uppsjávarveiðum og –vinnslu. Sumarævintýrið í markílnum er enn í fersku minni. Hagstofan upplýsir í nýrri skýrslu að hreinn hagnaður 2010 hafi verið 32,3% af tekjum ( fyrir afskriftir , skatta og...
Meira

Falsspámenn

Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir kvótakerfið að sínu mati vera forsendu mikillar hagkvæmni í íslenskum sjávarútvegi. Ragnar tjáði sig um kvótakerfið í Fréttablaðinu þann 13. janúar 2008 e
Meira

Drög að nýjum vopnalögum er fjalla um búnað til að stunda bogfimi hverskonar

Undanfarið hafa spunnist upp miklar umræður um skotvopn og þá einna helst sjálfvirk og hálfsjálfvirk vopn en lítið hefur farið fyrir öðrum þáttum í drögunum. Það sem ég vil fjalla um eru áhöld tengd bogfimi hverskonar, en sam...
Meira

Hvað gerir nýr sjávarútvegsráðherra?

Ætli við séum heppin að hafa fengið nýjan sjávarútvegsráðherra, sjálfan formann VG? Ég veit það ekki en vonandi dugar hann betur en burthrakinn Jón Bjarnason sem oftast var eins og ný kominn innan úr kú og vissi ekki hvaðan stó...
Meira

Veiðigjaldið mun gjörbreyta þróun sjávarútvegsins

Það hefur ekki vakið mikla athygli að veiðigjald í sjávarútvegi mun hækka mikið á næsta fiskveiðiári. Það var á síðasta fiskveiðiári 3 milljarðar, hækkaði um 50 prósnet  á þessu fiskveiðiári og er nú 4,5 milljarður....
Meira