Aðsent efni

Mikilvægt að gefa ekki eftir í makríldeilunni

Makríll skilaði þjóðarbúinu rúmum 24 milljörðum króna í útflutningsverðmæti á síðasta ári. Makríllinn kemur í íslenska fiskveiðilögsögu og eykur þyngd sína um 650 þúsund tonn, samkvæmt orðum sjávarútvegsráðherra S...
Meira

Ríkisstjórnin setur Evrópumet í skekkju

Nú hefur komið í ljós að halli á rekstri ríkisins árið 2011 var tvöfalt meiri en gert var ráð fyrir í nýlegri áætlun. Ath! Hér er ekki um að ræða muninn á fjárlögum og raunveruleikanum heldur muninn á því sem áætlað va...
Meira

Árskólabygging

Ég undirrituð sendi inn á sveitafélagið spurningu um hvað liði Árskólabyggingu. Ekkert svar hef ég fengið og því sendi ég smá hugleiðingu í Feyki. Síðastliðin 10 – 15 ár hafa nemendur Árskóla verið kvaddir á vorin með ...
Meira

Látum ESB ekki kúga okkur í makrílnum

Damanaki, sjávarútvegsráðherra ESB dró engan dul á að Íslendingar yrðu að beygja sig einhliða fyrir kröfum Evrópusambandsins varðandi makrílinn og tengdi það beint sem forsendu aðildarsamnings Íslands að ESB. Hún kvað skýrt ...
Meira

Krókur á móti bragði

Getur lítil þjóð við nyrsta haf deilt afrakstri þjóðarauðlinda sinna með sanngjörnum hætti til allra landsmanna eða eiga peningaöflin og fáir útvaldir að ráða þar för og skammta úr hnefa eftir sínum geðþótta hverju sinni?...
Meira

Íslendingar eiga að mótmæla formlega hótunum ESB í makríldeilunni

ESB skipuleggur nú mikla áróðursherferð gegn réttmætum makrílveiðum Íslendinga. Staðreyndin er að Evrópusambandið og Noregur taka sér einhliða yfir 90% af veiðiráðgjöf í makríl og ætla Íslendingum, Færeyingum og Rússum a
Meira

Afdrif kvótamálsins

Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar liggur óafgreidd á Alþingi. Auk mín standa níu þingmenn Samfylkingarinnar að tillögunni, sem ég hef nú flutt tvívegis án þess að hún hly...
Meira

Þörf á skýrari stefnu – fyrsti þáttur – leiða þjóðina saman!

Eftir viðtal við mig  í morgunútvarpi á Rás2 fyrir nokkru, voru fræðingar fengnir til að rýna í viðtalið. Fram komu nokkrar athugasemdir við framsögu mína og önnur góð gagnrýni. Gagnrýni tel ég af hinu góða því gagnrýni...
Meira

Hvernig skilar aukinn arður sér best til almennings?

Við hljótum að geta sammælst um nokkur grundvallaratriði í sambandi við sjávarútvegsmálin, þó sannarlega megi þar endalaust betrumbæta. Þannig hljótum við að geta orðið sammála um að við höfum náð miklum árangri. Hér he...
Meira

Leiðtogastéttin og almúginn

Fyrir nokkrum árum heyrði ég orðið „stjórnmálastétt“ í fyrsta sinn. Þá vissi ég að okkur hafði borið af leið, því að um leið og stjórnmálamenn eru farnir að tilheyra annarri stétt en almenningur, þá er lýðræðið
Meira