Aðsent efni

Veljum heiðarlegan og sannan leiðtoga

Í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi gefst kjósendum tækifæri til að velja öfluga konu sem leiðtoga. Ólína Þorvarðardóttir hefur sýnt og sannað að hún  vinnur fyrir landsbyggðina og kjördæmi sitt. Hún hafð...
Meira

Nýtingarréttur Vestfirðinga og Breiðfirðinga: 33% af þorskveiði og 25% af ýsuveiði árin 1991 – 2009.

Fiskimiðin frá Snæfellsnesi að Horni eru gjöful með afbrigðum. Þetta kemur fram í gögnum sem Hafrannsóknarstofnun  vann upp úr afladagbókum skipstjórnarmanna fyrir árin 1991 til 2009. Veiðar á þorski og ýsu voru sundurliðaðar...
Meira

Byggðaröskun er ekki náttúrulögmál

Það er gott að búa úti á landi, í námunda við hreina náttúru, í göngufæri við vinnustað og skjóli umhyggjusams nærsamfélags. En þessi lífsgæði kosta sitt. Húshitun á köldum svæðum er margfalt dýrari en í Reykjavík. ...
Meira

Siðfræði og stjórnmál

Ef leita á fyrirmynda í siðfræði stjórnmála í dag þá lenda menn í vandræðum. Nánast enga leiðsögn er að finna í grundvallaratriðum sem komið hefur frá leiðtogum stjórnmálanna síðustu rúma eina öld eða meira. Nóbelsve...
Meira

Viljum við þjóðkirkju?

Í nýafstaðinni þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur að nýrri stjórnarskrá var sérstaklega spurt um afstöðu almennings til þjóðkirkjunnar. Niðurstaðan var afgerandi: Íslendingar vilja þjóðkirkju. Þjóðkirkjan hefur veigamik...
Meira

Rekstur skóla og menntun nemenda er sitt hvað

Í orði eru flestir sammála um að góð menntun ætti að vera ein grunnstoða allra samfélaga. Á undanförnum árum hafa aðgerðir menntamálayfirvalda þó frekar stuðlað að því að grafa undan skólastarfi í landinu. Það má vera ...
Meira

Tekið af öldruðum og fært ungum – jafnaðarstefna?

Fjölskyldufólk er greinilega mikilvægasti kjósendahópurinn. Einhverra hluta vegna eru aldraðir og sjúkir ekki  jafnmikilvægir í augum stjórnmálaflokkanna. Stjórnarflokkarnir hafa á kjörtímabilinu vaðið í gegnum og  eld og brenn...
Meira

Framboðshugleiðing

Þegar ég ákvað að gefa kost á mér gerði ég það vegna þess að mig langar til að eiga þátt í að breyta landslaginu í íslenskum stjórnmálum. Mér þykir ekki nógu spennandi, frekar en svo mörgum öðrum, að starfa í stjórnm...
Meira

Tóku ekki rétt af neinum

„Tóku ekki rétt af nokkrum manni“ er yfirskrift fréttar um svar Árna Páls við nýföllnum dómi um gengislánin og  segir jafnframt að þannig hafi fjármálastofnanir líka skilið dóm Hæstaréttar um ólögmæti gengislána. Með d...
Meira

Enn bila tæki Landsspítalans – og enn gefur Steingrímur kvótann

Stöðugar fréttir hafa verið sagðar af tækjum sem hafa bilað á Landsspítalanum. Síðast bilaði hjartaþræðingartæki. Sjúklingar hafa mátt þola alvarlega röskun á lækningameðferð sinni.  Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er ge...
Meira