Aðsent efni

Hundrað milljarða kr atkvæðareikningur 4. mars 2012

Helgi Hjörvar alþm er hálfdrættingur á við Kristján Þór Júlíusson ,þingmann Sjálfstæðisflokksins, þegar kemur að uppboðsmarkaði á skattfé almennings. Hann telur sig af þeim sökum hófsemdarmann og tillögur sínar sáttatilb...
Meira

Gleðilega kirkju!

Þjóðkirkjan er á tímamótum og kosning biskups í mars verður öðru vísi en allar kosningar biskupa hingað til. Það verða ekki aðeins prestar sem kjósa, heldur meira en 500 manna hópur ábyrgðarfólks í kirkjunni. Stærsti hluti k...
Meira

Sund og hagræðing

Nú í janúar tók hluti sveitarstjórnar Skagafjarðar upp og gerði að sinni þá sérstöku hugmynd að klippa aftan af opnunartíma Sundlaugar Sauðárkróks, líklega til ráðdeildar og sparnaðar.   Ráðstöfunin var semsé sú að lok...
Meira

Loðnugróðinn 9 milljarðar króna – leiguverðið 14 sinnum hærra en veiðigjaldið 28. febrúar 2012

Ríkið hefði fengið um 7 milljarða króna fyrir veiðiréttinn í stað 500 mkr ef verðlagning útgerðarmanna sjálfra á markaði hefði verið viðhöfð við frumúthlutunina og eftir hefðu samt staðið um 2 milljarðar króna af hreina...
Meira

Fráleit og ólíðandi framkoma

Rúmir þrír mánuðir hafa liðið án þess að forsætisráðherra svaraði  formlega bréfi Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi  vestra frá 21. nóvember sl. þar sem óskað var eftir fundi með ráðherra og að settur yrði á laggir...
Meira

Jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2012 – 2014

Nú hefur verið samþykkt í sveitarstjórn Skagafjarðar jafnréttisáætlun fyrir sveitarfélagið sem gildir árin 2012-2014. Gerð jafnréttisáætlana og framkvæmd þeirra er skylda sveitarfélagana samkvæmt íslenskum lögum. Hér á efti...
Meira

Vonandi nær meirihlutinn áttum

Eitthvað ekki gott hefur hlaupið í meirihluta Vg og Framsóknarflokks í Skagafirði. Í stað opinna og vandaðra vinnubragða, tíðkast nú í meira mæli leynd og órökstuddar skyndiákvarðanir. Skagfirðingar sem hafa einskis ills átt v...
Meira

Markviss stefna að auka byrðar á innanlandsflugið

Mjög alvarlega staða er nú komin upp í innanlandsflugi okkar. Óvissa um Reykjavíkurflugvöll og skattahækkanir þær sem hafa á dunið á þessari mikilvægu starfsemi  hafa þegar tekið mikinn toll og alls ekki útséð með framhaldið...
Meira

Sigurður Árni í biskupskjöri

Við sem látum okkur annt um kirkjuna lítum nú til þess að tímar endurnýjunar eru framundan.  Kirkjan mun á næstunni velja sér biskup til forystu. Einvalalið lærðra og leikra hefur kosningarrétt , m.a. formenn sóknarnefnda sem full...
Meira

Auðugt hugmyndaflug á nýsköpunarþemadegi nemenda Grunnskólans austan Vatna

Um miðjan janúar fóru nemendur Grunnskólans austan Vatna ásamt kennurum sínum í vettvangsferð á Krókinn til að skoða og kynnast starfsemi nýsköpunarfyrirtækja. Fyrirtækin sem voru skoðuð voru; Mjólkursamlag KS, Sjávarleður/Lo
Meira