Aðsent efni

Hækkun veiðigjalds til ríkisins er beinn landsbyggðarskattur

Frumvarp til laga um veiðigjald sem nú er rætt á alþingi er eðlilega mjög umdeilt. Okkar skoðun er sú að heimild til töku sérstaks gjalds á eina atvinnugrein um fram aðra standist varla jafnræðissjónarmið. Sé slíkt gert engu a
Meira

Fávita umræða

Umræðan um stjórn fiskveiða sem nær upp á yfirborð stærstu fjölmiðlanna er nánast fávitaleg. Eðli fiskistofna er að sveiflast gífurlega og ætti flestum að vera ljóst að fiskveiðar eru ekki stærsti áhrifaþáttur í stofnsveif...
Meira

Virðingaleysi meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis setur blett á sjómannadagshátíðina

Oft hafa ríkisstjórnarflokkarnir gengið fram af Íslendingum en nú tekur steininn úr. Ríkisstjórnin lagði fram á lokafresti tvö sjávarútvegsmál sem vísað var til atvinnuveganefndar. Í umsögnum fengu bæði málin falleinkun sem og...
Meira

Gott fólk haft að háði og spotti

Mér telst svo til að í umfjöllun sinni um veiðigjaldafrumvarpið og frumvarpið um stjórn fiskveiða hafi atvinnuveganefnd Alþingis haldið 18 fundi; margir þeirra stóðu klukkutímum saman og örugglega engir undir tveimur tímum. Fjöld...
Meira

Landsbankinn bregst skyldum sínum á landsbyggðinni

Landsbankinn hyggst nú loka fjölda útibúa sinna á landsbyggðinni. Einkum eru það sjávarbyggðirnar á Snæfellsnesi Vestfjörðum og Austfjörðum sem verða fyrir högginu. Sömu byggðir hafa margar  mátt sæta stórfelldum niðurskur...
Meira

Landsbankinn hagræðir í rekstri

Landsbankinn hefur ákveðið að hagræða í rekstri bankans með aðgerðum sem ná jafnt til höfuðstöðva og útibúa, landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis. Þær fela í sér sameiningu og lokun útibúa á Austurlandi, Vestfjörðum, Sn...
Meira

Fiskveiðifrumvörpin eru andstæð þjóðarhagsmunum

Svo ótrúlegt sem það er, þá er það engu að síður staðreynd, að verði frumvörp ríkisstjórnarinnar um breytingu á fiskveiðistjórnun að lögum, mun það hafa í för með sér stórfelld gjaldþrot og töp fjármálafyrirtækja ...
Meira

Til þeirra er málið varðar

Við undirritaðar skorum hér með á stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar að hlutast til um að sundlaugin á Hofsósi hafi lengri daglegan opnunartíma. Við sjáum veruleg tækifæri í því að lengja opnunartímann, bæði fyrir íbúan...
Meira

Klisjan um strandveiðarnar

Nýjasta klisjan í umræðunni þessa dagana er sú að strandveiðar séu svo óarðbær  útgerðarflokkur að það borgi sig ekki fyrir samfélagið að láta þær viðgangast. Hefur meira að segja ASÍ lagst á þessa sveif svo undarlega ...
Meira

Jöfnun rafmagns- og húshitunarkostnaðar

Með tilliti til byggðasjónarmiða og jafnræðis til búsetuvals, er ekki verjandi að verð á jafn mikilvægum nauðsynjum og rafmagni og heitu vatni til húshitunar skuli vera jafn breytilegt milli landsvæða og raun ber vitni. Það er nau...
Meira