Aðsent efni

Unnið með öfugum klónum

Þegar hin nýju frumvörp ríkisstjórnarinnar voru kynnt á blaðamannafundi þann 26. mars sl. gullu við gamalkunn ummæli forsætis og sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Þetta er grundvöllur að mikilli og góðri sátt um fiskveið...
Meira

Rangfærslur forsætisráðherra

Forsætisráðherra fór með rangt mál í vikunni er hún sakaði Jón Bjarnason fyrrum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að hafa tafið frumvarpssmíði vegna breytinga á fiskveiðistjórnuninni. Þar sannaðist hið gamalkunna a
Meira

Kirkjan er salt og ljós þessa heims

Kosningar til Biskups Íslands hafa reynst undirritaðri gott tækifæri til þess að eiga einlægt samtal um stöðu Kirkjunnar og stefnu við jafnt leika og lærða um land allt. Í aðdraganda biskupskjörsins hef ég lagt áherslu á að við...
Meira

Samgönguáætlun 2011-2022

Ríkisstjórnin lagði fram samgönguáætlun fyrir árin 2011 til 2022 í byrjun ársins og er hún nú í vinnslu hjá samgöngunefnd Alþingis. Sú staðreynd að gert er ráð fyrir litlum sem engum framkvæmdum á stórum landsvæðum auk lí...
Meira

Þagnarmúrinn rofinn

Í nýliðinni viku samþykkti Alþingi mikilvæga lagabreytingu sem tekur af vafa um skyldu stjórnvalda til þess að upplýsa almenning þegar lífi og heilsu fólks stafar hætta af losun mengandi efna. Sem fyrsti flutningsmaður málsins fagn...
Meira

Aðlögun án umboðs alþingis blasir við

Þann 9. mars síðastliðinn auglýsti embætti ríkisskattstjóra eftir verkefnastjóra til starfa „við aðlögun tölvukerfa embættisins að kröfum Evrópusambandsins auk annarra verkefna“, eins og segir í auglýsingu embættisins. Með...
Meira

Stórhækkun orkuverðs er nú boðuð

Hægt og hljótt, en ákveðið og örugglega, er verið að leggja drög að tvöföldun raforkuverðs hér á landi og 50% hækkun innkaupaverðs almenna markaðarins. Þessi skýra stefnumörkun stjórnvalda kom fram í svari Oddnýjar G. Harð...
Meira

Ég fagna stækkun Árskóla

Þann 7. mars var samþykkt á fundi sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar að hefja framkvæmdir við stækkun Árskóla á Sauðárkróki. Ég fagna þeirri ákvörðun meirihlutans að fara að tillögum Sjálfstæðismanna og áfanga...
Meira

Viðbygging Árskóla

Stundum væri svo gaman að geta stutt góð verkefni. Viðbygging Árskóla er eitt þeirra. Tillögur byggingarnefndar Árskóla sem Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti að hefja framkvæmdir á eru því miður hvorki til þess fallnar að ...
Meira

Opið bréf til alþingismanna

Vestmannaeyjum, 3.-4. mars 2012 Einu sinni var alþingismaður. Hann hét sjálfum sér og öðrum því að vinna af heilindum. Hann var valinn. Hann var kosinn ásamt hinum alþingismönnunum til þess að leiða þjóð sína í erfiðum málum...
Meira