Aðsent efni

Besta heilbrigðiskerfi í heimi

Þetta eru stór orð. Einu sinni hefðum við geta heimfært þessi orð á okkar heilbrigðiskerfi. Reyndar áttum við ekki besta kerfið í heimi en allavega heilbrigðisþjónustu sem við gátum kynnt með stolti og var samkvæmt alþjóða ...
Meira

Mér svíður óréttlætið í samfélaginu

Óréttlætið sem birtist í endurkomu útrásarvíkinganna með fé úr skattaskjólum. Skattaskjólsvíkingar fá nú afslátt hjá Seðlabankanum til að gleypa fyrirtæki sem búið er að skuldahreinsa á kostnað íslenskra skattgreiðenda....
Meira

BETRI SKIPAN STRANDVEIÐA

Nýtt frumvarp um breytta skipan strandveiða hefur nú verið lagt fram á Alþingi af þremur þingmönnum.  Markmið frumvarpsins er að jafna aðstöðu þeirra sem stunda strandveiðar, auka öryggi í veiðunum, stuðla að sjálfbærum og ...
Meira

Þrælslund ríkisstjórnarinnar er þjóðinni dýrkeypt

Í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um efnahagsástandið í heiminum viðurkennir sjóðurinn að efnahagsáætlun eins og sú sem AGS keyrði hér í gegn eftir hrun sé kreppudýpkandi. Í október 2008 varaði ég eindregið við...
Meira

Af hverju býð ég mig fram?

Ástæða þess að ég gef kost á mér í 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í NV kjördæmi er ekki sú að ég telji mig vita meira en samferðamenn mínir. Ástæðan er heldur ekki sú að ég hafi svona gaman að karpi og að takast á í...
Meira

Kvótakerfinu hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu

Í þjóðaratkvæðagreiðslunni  sl. laugardag kom fram skýr og ótvíræður vilji til þess að gera róttækar á  kvótakerfinu í sjávarútvegi.  Segja má að núverandi kvótakerfi hafi verið hafnað og sömuleiðis frumvarpi ríkis...
Meira

Feigðarflan með stjórnarskrána

Það er ótrúleg óskammfeilni að halda því fram að stjórnarskráin okkar sé ekki  íslensk, eins og hvað eftir annað heyrist í umræðunni, jafnvel í sölum Alþingis  og það séu því sérstök rök fyrir því að varpa henni f...
Meira

Þjóðkirkjan og stjórnarskráin

BRÁTT VERÐUR GENGIÐ til ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur að nýrri stjórnarskrá. Þar verður meðal annars spurt um stöðu Þjóðkirkjunnar: „Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju ...
Meira

Já við þjóðkirkjuákvæði

Nýlega birtist grein á vef Feykis, eftir Bjarna Jónsson framkvæmdarstjóra, þar sem hann hvetur fólk til þess að segja nei við þjóðkirkjuákvæði í nýrri stjórnarskrá, af því að hann ætlar að gera það. Þarna er hann að ta...
Meira

Einstakt og sögulegt tækifæri

Þjóð sem vaknar upp við afleiðingar spillingar, leyndarhyggju og stjórnsýsluleti, líkt og við Íslendingar gerðum haustið 2008 – þjóð sem vaknar upp við það að löggjöf landsins og stjórnarskrá eru ekki þess megnug að veit...
Meira