Aðsent efni

Framtíðin er okkar

Þessar línur eru sérstaklega ætlaðar þeim sem hafa ekki mjög mikinn áhuga á stjórnmálum. Það er nefnilega staðreynd að þeir sem hafa minnstan áhuga á stjórnmálum eru gjarnan þeir sem þurfa mest á breytingum að halda. Þetta...
Meira

Bleikar lýsingar 2012

Í ár eru Sauðárkrókskirkja, Silfrastaðakirkja og Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki lýst bleik á vegum Krabbameinsfélags Skagafjarðar, en í októbermánuði er vakin athygli á brjóstakrabbameini um allt land, frætt um sjúkdómi...
Meira

Af hverju þarf að breyta kvótakerfinu?

Markmiðið með kvótakerfinu. Í núverandi lögum um stjórn fiskveiða segir um markmið laganna: 1. gr. Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýti...
Meira

Réttlátt samfélag

Þjóðaratkvæðagreiðslan 20. október snýst m.a. um, hvort við sem byggjum Ísland viljum öll sitja við sama borð. Atkvæðagreiðslan snýst um, hvort við viljum, að stjórnarskráin okkar kveði skýrt á um réttindi fólksins í lan...
Meira

Umræðan um atkvæðavægið er á villigötum

Umræðan um atkvæðavægið er á miklum villigötum hér á landi. Þetta sjáum við til dæmis í umræðunni sem hefur sprottið upp í tilefni af tillögum Stjórnlagaráðs og þjóðaratkvæðagreiðslunni/ skoðanakönnuninni, sem fram f...
Meira

Réttindi landsbyggðar stóraukin

Góð þátttaka kjósenda á landsbyggðinni skiptir miklu máli í þjóðaratkvæðagreiðslunni um frumvarp stjórnlagaráðs laugardaginn 20. október nk.; hvers vegna skrifa ég það? Meiri landsbyggðarréttindi...  Ástæðan er sú a
Meira

Samstaða með sjálfri sér og öðrum

Hvaða dagur er það sem skiptir mestu í lífi manns? Er það dagurinn sem þú fyllist bjartsýni vegna væntinga sem rætast? Er það dagurinn þar sem öll sund virðast lokuð og engin fær leið er í augsýn? Er það dagurinn þar sem
Meira

Landsbyggð í blóma

Ég er vinur landsbyggðarinnar og málefni hennar eru mér afar hjartfólgin. Reyndar er ég uppalin hér á höfuðborgarsvæðinu en í mörg ár ferðaðist ég um allt land starfs míns vegna og heimsótti sveitabæi, fólk í þéttbýli og ...
Meira

Eigingjörn er aurasálin

Framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar hf, langstærsta útgerðarfélags á Vestfjörðum,  grætur úr sér augun í viðtali við bb.is í gær yfir því að hið opinbera taki gjald af útgerðinni fyrir einkaleyfið til þess að ...
Meira

Vegurinn eilífi eða vottunarferli ESB

Um 500 árum fyrir Krist sagði sá mikli spekingur Lao Tze okkur söguna um Veginn eilífa og sú saga var þýdd snemma á síðustu öld yfir á íslensku af þeim bræðrum Yngva og Jakobi Jóhannessonum sem Bókin um veginn. Á okkar tímum o...
Meira