Aðsent efni

Landsbyggðin er látin blæða

Umræðan um innanlandsflugið hefur mjög hverfst um Reykjavíkurflugvöll og framtíð hans. Þar er sannarlega mikið í húfi og engin ástæða til þess að gera lítið úr því. En mesta ógnin sem innanlandsflugið stendur frammi fyrir e...
Meira

Þorpin eiga að lifa

Að velja sér búsetu eru réttindi sem Íslendingar vilja geta haft. Þeir vilja ekki vera þvingaðir til búsetu á einum stað fremur en öðrum. En geta þeir það? Saga þorpanna hringinn í kringum landið er saga íslenskrar þjóðar. ...
Meira

Sóknarfæri í aukinni matvælaframleiðslu

Íslendingar eru fámenn þjóð sem á miklar sjávarauðlindir, mikið ræktunarland, miklar orkulindir og mikið vatn. Hækkandi matvælaverð á heimsvísu og breytingar á veðurfari munu opna mikla möguleika fyrir íslenskan matvælaframlei...
Meira

Leiðrétting verðtryggðra húsnæðislána – Tækifæri til að skapa nýja framtíð

Tugir þúsunda manns hafa borið og bera þungar byrðar af verðtryggðum húsnæðislánum sínum. XG Hægri grænir, flokkur fólksins, vill taka á þessum málum og leiðrétta og endurfjámagna þessi lán og leggja grunn að nýrri framtí...
Meira

Innrásin í Írak – til hvers?

Réttur áratugur er síðan bandalag hinna viljugu þjóða með Breta og Bandaríkjamenn í forystu réðst inn í Írak. Hinn opinberi tilgangur var að uppræta gereyðingarvopn sem fullyrt var að Saddam Hussein hefði undir höndum. Á þeim...
Meira

Lífæð Landsbyggðarinnar

Hún er furðuleg umræðan um Reykjavíkurflugvöll  þessa dagana. Fjármálaráðherra Samfylkingarinnar  skrifar í fullkomnu heimildarleysi  undir söluyfirlýsingu á landi undan flugvellinum til Reykjavíkurborgar þar sem annar Reykjav
Meira

Landsbyggðarskattur Framsóknar

Framsóknarflokkurinn fer nú með himinskautum og lofar lækkun skulda og afnámi verðtryggingar án þess að geta svarað fyrir hvernig eigi að fjármagna þennan 240 milljarða kosningavíxil. Það verði sett í nefnd. Loforð framsóknarm...
Meira

Verðtrygginguna burt – leiðréttum stökkbreytt lán

Lausnum framsóknarmanna á skuldum heimilanna og verðtryggingaróværunni má gróflega skipta í þrennt: LEIÐRÉTTING LÁNA Verðtrygging neytendalána getur ekki haldið áfram með sama hætti og verið hefur. Fjáramálastofnanir hafa haf...
Meira

Draumalandið

Ég efast ekki um, að hver einasti maður, sem vettlingi getur valdið, hafi á einn eða annan hátt áhuga að vinna eða taka þátt í einhverskonar athöfnum.  Það er okkur Íslendingum eðlislægt að vera starfsöm og taka þátt í að...
Meira

Horfa þarf til framtíðar

Umræðan í aðdraganda komandi alþingiskosninga snýst um þessar mundir að mestu um fortíðina. Það er varla minnst á það hvernig eigi að greiða niður gífurlegar skuldir hins opinbera, koma á efnahagslegum stöðugleika og ná fram...
Meira