Aðsent efni

Lágmarkslaun lögbundin, hækkun skattleysismarka, lækkun gjalda

Eins og vinnulöggjöfin er í dag, þá eru það samtök atvinnulífsins, sem sjá að mestu um samninga um kaup og kjör. Höfundi finnst persónulega, að það megi auðvitað velta því fyrir sér, hvort að það sé eðlilegt að þvinga ...
Meira

Kosningar framundan

Löggjafinn þ.e. þingmenn hefðu getað breytt lögum um verðtryggingu á því kjörtímabili sem nú er senn á enda. Þess í stað var keyrt áfram með verðtrygginguna óbreytta í kjölfar bankahruns og gengisfalls krónunnar með afdrif...
Meira

Fjögur ár mikilla tíðinda!

Eitt fyrsta verk núverandi ríkisstjórnar var að afnema forréttindi æðstu embættismanna ríkisins í eftirlaunamálum. Hin umdeildu sjálfskömmtuðu eftirlaunaréttindi forseta, ráðherra og fleiri  voru skyndilega horfin og núna er ein...
Meira

Framsókn fyrir atvinnulífið

Framsókn leggur áherslu á öflugt og vel rekið atvinnulíf.  Atvinnulíf sem skapar fjölbreytt störf.  Framsókn leggur áherslu á að rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja verði gert einfaldara og skilvirkara.  Atvinna...
Meira

Herferð gegn verðtryggingunni

Einkennileg herferð gegn verðtryggingunni hefur verið í gangi að undanförnu. Lögmæti hennar hefur verið dregið í efa, því haldið fram að hún sé mun dýrari en breytilegir óverðtryggðir vextir, að hækkun lána sé verðtryggin...
Meira

Siglufjörður og samfélagsfrumkvöðlarnir

Það er gaman að fylgjast með þróun mála á Siglufirði. Staðnum sem var eins og svo mörg sjávarþorp í kringum landið, að drabbast niður vegna breytinga í sjávarútvegi, fáar fyrirsjáanlegar leiðir til lausna og takmörkuð fram...
Meira

Hvað finnst þér um að auka fiskveiðar?

Hægri grænir, flokkur fólksins, hefur sett fram nýja stefnu í fiskveiðistjórnun.  Áratugalöng tilraun er mjög umdeild og hefur skapað mikið ósætti og óánægju meðal þjóðarinnar. Afli hefur stöðugt minnkað þrátt fyrir öll...
Meira

Aukin áhrif í Evrópusamstarfi

Það felst engin einangrunarhyggja í því  að vilja ekki að Ísland gangi í Evrópusambandið. Alls ekki. En sú skoðun að aðild að Evrópusambandinu sé forsenda alþjóðlegs samstarfs, lýsir á hinn bóginn ótrúlegri einsýni. Vi
Meira

Allir útreikningar Vilhjálms hraktir

Formaður Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, hefur haldið því fram að óverðtryggð lán séu mun hagstæðari en verðtryggð og að munurinn sé svo mikill að jafnvel Mafía á Sikiley myndi ekki bjóða viðskiptavinum s
Meira

Hagkerfin tvö

Hagkerfin á Íslandi eru tvö. Annað er á höfuðborgarsvæðinu og hitt á landsbyggðinni. Þegar talað er um þörfina á að örva hagkerfið, er nær undantekningalaust átt við fyrrnefnda hagkerfið þótt annað sé gjarnan gefið í s...
Meira