Aðsent efni

Feluleikur lýðræðis

Skrumskæling lýðræðis er leiðin til glötunar. Að telja fólki trú um að setja ,,X" á blað á 4. ára fresti hafi mikið með lýðræði að gera, hlýtur að vera einhver mesta blekking sögunnar. Þessi blekkingarleikur elur af sér ...
Meira

3 milljónir á mánuði og aka um á lúxusjeppum

Vorið 2009 afhenti ég forsætisráðherra undirskriftir 21 þúsund Íslendinga sem vildu taka til í lífeyrissjóðunum, forsætisráðherra lofaði fundi en aldrei heyrðist í henni og ekkert gerðist og Alþingi hefur ekki hafið rannsókn ...
Meira

Afnám verðtryggingarinnar enn og aftur

Sumir álíta að afnám verðtryggingarinnar á húsnæðis og neyslulánum almennings muni m.a. valda gjaldþroti Íbúðarlánasjóðs og lífeyrissjóðanna og segja því, að ekki megi hrófla við henni. Lausn XG-Hægri grænna, flokks fól...
Meira

Efnahagur við hengiflug

Þjóðarbúið er fjárhagslega í alvarlegri stöðu en nokkru sinni fyrr. Brýnasta verkefni stjórnvalda á næsta kjörtímabili verður að koma í veg fyrir stóráföll og leggja grunn að bættum lífskjörum síðar. Margt hefur verið v...
Meira

Áætlunarflug að nýju frá Sauðárkrók

Áætlunarflug hófst að nýju á Sauðárkrók í gær, en rúmt ár er síðan það lagðist af. Það er flugfélagið Eyjaflug í Vestmannaeyjum eða Air Arctic eins og það er nefnt í símaskrá. Vélin er 10 sæta og sæmilega rúmgóð....
Meira

Sniðgengu stjórnvöld sveitarstjórnarlögin?

Sveitarstjórnarlögin eru skýr, þegar kemur að samráði við heimamenn um ákvarðanir stjórnvalda sem varða einstök landssvæði. „Ráðuneyti og opinberar stofnanir skulu ávallt leita umsagnar hlutaðeigandi landshlutasamtaka um stefn...
Meira

Súðavíkurgöng á eftir Dýrafjarðargöngum

Um síðustu áramót gekk ofviðri yfir norðvestanvert landið, með þeim afleiðingum að allar leiðir til og frá helstu þéttbýlisstöðum á Vestfjörðum tepptust vegna fjölda snjóflóða. Rafmagn fór af fjölmörgum byggðum allt fr...
Meira

Geta stór tré vaxið á landsbyggðinni?

Í tveimur litlum þorpum í Danmörku, Nordborg og Bjærringbro, eru höfuðstöðvar tveggja stærstu fyrirtækja á sínu sviði í heiminum.  Þetta eru fyrirtækin Danfoss og Grundfos. Þessi þorp hafa í raun ekkert fram að færa umfram
Meira

Skerðingin á elli- og örorkulífeyri er 16.4 milljarðar króna

Við mig hafði samband forsvarsmaður landssambands eldri borgara vegna pistils sem ég hafði skrifað 9. nóvember í fyrra um skerðingar sem elli- og örorkulífeyrisþegar hafa mátt þola á þessu kjörtímabili. Erindið var að fá röks...
Meira

Aldraðir

Félag eldri borgara hefur lengi unnið að bættum kjörum skjólstæðinga sinna, en gjarnan verið daufheyrt. Í stað þess að sinna þeirri eðlilegu mannréttindakröfu, að hinir eldri fái að njóta áhyggjulauss ævikvölds, þá hefur ...
Meira