Aðsent efni

Bann við frjálsum handfæraveiðum er mannréttindabrot!

Fram á daga kvótakerfisins voru litlar hömlur settar á sjósókn almennings. Þær takmarkanir sem þó mátti búa við voru helst settar til þess að tryggja hagsmuni einnar stéttar umfram annarrar, sem dæmi um það má nefna vistarbandi...
Meira

Súðavíkurgöng – samstaðan er fyrir öllu

Í janúar varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að leggja fram fyrsta þingmálið sem flutt hefur verið á Alþingi um ný jarðgöng milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar. Fékk ég til liðs aðra þingmenn Norðvesturkjördæmis sem er...
Meira

Byggðastefna, strandsvæðastjórn og svæðisgarður

Grunnþjónusta og jafnræði Við erum sannfærðir um að til að setja og framkvæma ábyrga og vitlega byggðastefnu til langs tíma verði að byrja á því að skýra vel hvað við eigum við með grunnþjónustu. Síðan þurfum við að ...
Meira

Ný íslensk mynt - Stórir ávinningar fyrir land og þjóð

Vangaveltur hafa verið um hvað best er að gera í gjaldmiðilsmálum. Með því að taka einhliða upp gjaldmiðil annars ríkis þá þurfum við að kaupa hann, gjaldeyri með gjaldeyri, sem við eigum ekki og svo misstum við stjórn á pen...
Meira

Heima eða heiman?

Minnkandi námsframboð á landsbyggðinni er vandi, það er vandi í hverju samfélagi fyrir sig. Þetta er mein sem smitar út frá sér til annarra grunnstoða. Ungt fólk getur ekki lært það sem það vill í sinni heimabyggð og þarf þv...
Meira

Öðruvísi þeir fóru að

Hægri grænir, flokkur fólksins hefur fyrir löngu birt ítarlega stefnuskrá sína. Stofnandi flokksins byrjaði á því eftir að hafa komið heim eftir langa útilegu í fjármála og ferðaþjónustuheiminum að spyrja sjálfan sig hvað m
Meira

Ein stefna í flugvallarmálum!

Staða Reykjavíkurflugvallar hefur verið talsvert í umræðunni eftir að opinberaðir voru samningar um sölu ríkisins til Reykjavíkurborgar á 112.000 fermetrum í Vatnsmýrinni og að þar eigi að rísa 800 íbúðir. Enn ótrúlegra var ...
Meira

Hugurinn ber okkur hálfa leið

Ég heiti Hildur Sif Thorarensen, er 29 ára og leiði lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. Ég er ættuð af Hrauni á Skaga en þar ólst hún amma mín upp. Það var svo hún sem ól mig upp og kenndi mér þann dugnað og baráttuvilja sem...
Meira

Björt framtíð í sveitum og þorpum

Oft er sagt að landbúnaður sé ein af meginatvinnugreinum Íslendinga.  Það er hárrétt en segir þó alls ekki alla söguna.  Sveitirnar og atvinnustarfsemin þar er grundvöllur byggðar í landinu því að þorp og bæir án blómlegra...
Meira

Vilt þú að húsnæðislánið þitt verði lækkað um 45%?

Þessi spurning er ekki út í hött. Þetta er hægt án þess að það kosti mikið. Galdrar, sjóhverfingar eða bölvuð vitleysa? Nei, það er til fjármálatækni, sem gerir þetta að veruleika. Hægri grænir, flokkur fólksins, hefur í...
Meira