Aðsent efni

Atvinnuskapandi rekstur minni fyrirtækja

Það er eftirtektarvert að smáfyrirtæki, svonefnd örfyrirtæki og lítil fyrirtæki, eru stærsti atvinnuveitandi á Íslandi og gegna lykilhlutverki í atvinnulífinu. Þannig eru smáfyrirtæki, fyrirtæki með færri en 250 starfsmenn, um ...
Meira

Fimm milljónir kr. en ekki 88 mkr.

Fyrir rúmri viku birtist á pressan.is grein eftir Vilhjálm Birgisson, formann Verkalýðsfélags Akraness, þar sem hann fullyrðir að það sé 88 mkr. dýrara að taka  22 mkr. húsnæðislán til 40 ára með verðtryggðum kjörum en ef l...
Meira

Samræmt húsnæðiskerfi

Húsnæðisbólur hafa myndast á Íslandi og víða annars staðar á undanförnum árum.  Íbúðaverð hækkar í takt við aukna eftirspurn og aukið aðgengi að húsnæðislánum með lágum vöxtum.  Á endanum er búið að skrúfa svo u...
Meira

Öðruvísi en hver?

Reglulega koma upp í fjölmiðlum sögur af einelti bæði gömlu og nýju.  Æði oft rekst ég á þennan frasa.  „Um leið og krakkarnir áttuðu sig á að hún/hann væri eitthvað öðruvísi þá hurfu allir.“  Og þá komum við a
Meira

Hávær þögn úr stjórnarráðinu

Ríkisstjórnin hefur sýnt fullkomið tómlæti, skeytingarleysi og í rauninni algjöran  dónaskap í samskiptum sínum við sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra. Að virða að vettugi allar beiðnir um fundi, svara ekki erindum og fun...
Meira

Menntaátak – Tilraunaverkefni í Norðvesturkjördæmi

Við Íslendingar teljum okkur oft til tekna hversu vel menntuð þjóð við erum og í þeim efnum hefur margt áunnist á undanförnum áratugum. Hæst ber þar mikil fjölgun á háskólamenntuðu fólki sem nú er um 30% einstaklinga á vinnu...
Meira

Það verður að koma á aðhaldi á hinu opinbera

Stærð og starfsemi hins opinbera hefur og heldur áfram að þenjast út. Nú eru um 1/3 vinnandi manna hjá opinberum aðilum, sem hinir 2/3 hlutar á frjálsum vinnumarkaði þurfa að standa undir. Fjárlög eru aðeins takmarkað virt og só...
Meira

Háskalegur blekkingarleikur

Um árabil hefur verið stundaður háskalegur blekkingarleikur um áhrif verðtryggingar á lánum. Áróðurinn hefur aukist eftir bankahrunið 2008. Því er haldið fram að lánin hafi stökkbreyst vegna verðtryggingarinnar. Boðað er að l...
Meira

Nokkur atriði um velferðarríkið

Mig langar að segja frá einstaklingi. Hann notar að staðaldri ólyfseðilsskyld lyf, sem viðkomandi hefur alltaf fundist dýr. Hann ákvað að prófa fyrir sér og keypti þau í gegn um netið frá Englandi á dögunum. Þau voru seld á ve...
Meira

Opið bréf til körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Sonur minn Sigtryggur Arnar ákvað síðastliðið sumar að fara á Sauðárkrók til að spila körfubolta. Hann fer frá Kanada á sínum vegum og hefur ekki þegið krónu frá Tindastól né aðra aðstoð en þá að honum var útveguð vin...
Meira