Aðsent efni

Bætum skólakerfið

Á Íslandi hafa menn lengi státað sig af góðu menntakerfi og að allir hafi jafnan rétt til náms. Þegar litið er hins vegar yfir menntakerfið sést að brottfall úr framhaldsskólum er umtalsvert eða rúmlega fjórðungur þeirra sem i...
Meira

Vilt þú taka þátt?

Flokkur heimilanna er flokkur allar heimila í landinu og hefur það að meginmarkmiði að standa vörð um þeirra hag og velferð. Við eigum öll heimili og heimilin eru hornsteinn í hverju þjóðfélagi. Við skorum á þig kjósandi góð...
Meira

Samstöðuleið til betri lífskjara

Kosningabaráttan harðnar og frambjóðendur hitta fjölda fólks sem vill ræða um lífsbaráttuna og verkefnin framundan. Frambjóðendum er hollt og gott að taka saman um hvað fólk er að ræða, en núverandi kosningabaráttan er einsmál...
Meira

Nauðsynlegar aðgerðir í þágu aldraðra og fatlaðra

Ég hvet þig til þess að kynna þér stefnuskrá XG Hægri grænna, flokks fólksins, en hana má finna á xg.is. Þar munt þú m.a. sjá eftirfarandi atriði sem að flokkurinn leggur mikla áherslu á í málefnum aldraðra og öryrkja.  1...
Meira

Guðbjartur er góð fyrirmynd

Ágæti lesandi! Máltækið segir að maður komi í manns stað. Það getur oft verið gott, en líka verið til mikils tjóns. Þar skiptir öllu hvert mannvalið er. Allar horfur eru á að í komandi kosningum verði miklar sviptingar og mar...
Meira

Er jafnræði á Íslandi?

Samkvæmt jafnræðisreglu stjórnarskrár eigum við öll að vera jöfn fyrir lögum. En erum við það? Sem móðir langveiks barns, búsett á landsbyggðinni  hef ég efasemdir um að svo sé.  Flest langvinn og alvarleg veikindi eru þess...
Meira

Dæmum þá af verkum þeirra

Árið 1992 var ég í Grunnskóla Flateyrar undir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Síðan þá hafa landsmenn gengið fimm sinnum að kjörborðinu og hafa fyrrgreindir flokkar haldið völdum mest allan tíman, eða þar til
Meira

Hagfelldar aðgerðir í þágu lands og þjóðar

Hafir þú ekki enn kynnt þér stefnuskrá XG Hægri grænna, flokks fólksins þá hvet ég þig til þess að fara inn á xg.is. Þar munt þá m.a. finna eftirfarandi atriði, sem að flokkurinn leggur áherslu á. 1.         Þjóða...
Meira

Sjálfstæðisflokkurinn býður upp á gjaldþrot

Talsvert hefur borið á gagnrýni á hókus pókus leið Framsóknarflokksins út úr skuldafeni heimilanna, sem gengur í stuttu máli út á að erlendir kröfuhafar færi hressilega niður kröfur sínar í því langdregna uppgjöri sem fer n...
Meira

Auðlindaákvæði Framsóknarflokksins

Ein aðalástæðan fyrir harkalegum átökum um stjórnarskrármálið er ákvæðið sem stjórnlagaráð lagði til að yrði sett í stjórnarskrána um auðlindir í þjóðareigu. Allir flokkar  hafa lýst því yfir að ákvæði um þjó
Meira