Sögudagur á Sturlungaslóð í Skagafirði laugardaginn 13. ágúst
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
08.08.2016
kl. 13.24
Hinn árlegi sögudagur á Sturlungaslóð í Skagafirði verður laugardaginn 13. ágúst. Þetta árið verður gestum og gangandi boðið í Geldingaholt klukkan 14:00 þar sem Helgi Hannesson leiðsögumaður segir frá atburðum frá Sturlungaöld sem tengjast staðnum og fleiru. Bærinn er rétt norðan við Varmahlíð.
Meira