Jólabókakvöld í Bjarmanesi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
09.12.2016
kl. 11.52
Á mánudagskvöldið verður haldið Jólabókakvöld í Bjarmanesi á Skagaströnd, á vegum Gleðibankans. Þar munu heimamenn lesa úr ýmsum bókum, sem flestar hafa komið út fyrir þessi jól. Einnig býður Bjarmanes kakó, kaffi og vöfflur til sölu.
Meira