Hjalti og Lára með útgáfutónleika á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
24.08.2016
kl. 10.19
Húnvetningurinn Hjalti og eiginkona hans, Lára, gefa út sína aðra plötu sem ber heitið Árbraut og fagna með tónleikum víða um landið. Miðvikudaginn 31 ágúst munu þau halda tónleika í Blönduóskirkju og hefjast þeir klukkan 20:30. Á tónleikunum verður platan flutt í heild sinni í bland við annað efni.
Meira