Kaffihlaðborð um Verslunarmannahelgina
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
26.07.2016
kl. 09.57
Í áraraðir hafa Húsfreyjurnar boðið upp á veislur í Hamarsbúð og nú er engin undantekning á því. Ágóðinn hefur ávallt runnið til góðgerðamála í héraðinu og svo mun einnig vera núna.
Meira