Gísli á Uppsölum heimsækir Blönduós og aukasýning á Hvammstanga
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
28.10.2016
kl. 11.00
Kómedíuleikhúsið sýnir hið áhrifamikla leikrit Gísli á Uppsölum á Blönduósi. Leikurinn var frumsýndur á söguslóðum í Selárdal fyrir mánuði síðan og hefur farið víða síðan við einstaklega góðar viðtökur.
Meira