Húnaþing vestra auglýsir eftir tilnefningum
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
03.09.2021
kl. 19.29
Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir í dag eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins um þá aðila sem þeir telja eiga skilið virðingarvott fyrir verk sín eða störf í þágu samfélags okkar. Í frétt á heimasíðu sveitarfélagsins segir að allir komi til greina, jafnt einstaklingar, fyrirtæki sem og félagasamtök, sem hafa með gjörðum sínum og framgöngu látið gott af sér leiða og verið öðrum góð fyrirmynd.
Meira