„Birta á að fá þessa bók“
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
03.10.2021
kl. 12.57
Bók-haldið bankaði upp á hjá Birtu Ósmann Þórhallsdóttur, rétt rúmlega þrítugum bókaútgefanda hjá Skriðu bókaútgáfu, á vordögum. Birta hafði verið búsett á Hvammstanga en var að flytja til Patreksfjarðar á þessum tíma. Hún er að auki rithöfundur og þýðandi en hafði einnig verið í hlutastarfi við skráningu gripa fyrir Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna.
Meira