Vélaval gefur endurskinsvesti
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
04.01.2016
kl. 14.13
Rétt fyrir jólafrí barst Varmahlíðarskóla vegleg gjöf frá versluninni Vélaval í Varmahlíð. Það var verslunarstjóri Vélavals, Sigrún Guðlaugsdóttir, sem færði nemendum skólans 30 útivesti merkt Varmahlíðarskóla, en þau eru í nokkrum stærðum og passa því nemendum á öllum aldri.
Meira