Lið Lúlla Matt vann áskorendamótið
Áskorendamót Riddara Norðursins 2015 fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Króknum s.l. föstudagskvöld og óhætt að segja að mikið barátta hafi verið hjá keppendum og áhorfendum að komast á staðin.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Tölt
- Bjössi Vatnsleysa 6,78
- Lúlli Lúlli Matt 6,44
- Símon Riddari 6,17
- Egill Hafsteinsstaðir 5,89
- Anna Finnur 4000 5,50
Fjórgangur
- Elín Rós Hafsteinsstaðir 6,93
- Barbara Wensl Lúlli Matt 6,60
- Elín Riddari 6,50
- Ardís Vatnsleysa 6,30
- Anna Finnur 4000 6,20
Fimmgangur
- Finnur Finnur 4000 6,48
- Jolli kóngur Lúlli Matt 6,17
- Lárus Hafsteinsstaðir 6,05
- Gummi Riddari 5,71
- Gísli Vatnsleysa 5,60
Skeið
- Þór Jónsteinsson Lúlli Matt 5,45
- Finnur Bessi Finnur 4000 5,47
- Skapti Steinbjörnsson Hafsteinsstaðir 5,75
- Sveinn B Friðriksson Riddari 5,92
- Ingólfur Helgason Vatnsleysa 6,04
Úrslit liðakeppninar og liðaskipan.
- Lúlli Matt
Lið: Barbara Wensl á Hrafnfinni frá Sörlatungu 4g, Jolli Kóngur á Glóð frá Hólakoti 5g, Þór Jónsteinsson á Urð frá Skriðu skeið og Lúlli Matt á Séns frá Bringu tölt.
- Hafsteinsstaðir. Var að mætta í fyrsta skipti með lið
Lið: Elín Rós Sverrisdóttir á Fannari frá Hafsteinsst 4g, Lárus S Lárusson á Bruna frá Akureyri 5g, Skapti Steinbjörnsson á Grágás frá Hafsteinsst og Egill Þ Bjarnason á Dís frá Hvalnesi tölt.
- Finnur 4000: kom inn í keppnina á elleftu stundu í staðin fyrir lið Viðars á Björgum, Þar sem hann hafði meiri meðbyr á staðin.
Lið: Anna Funni á Glaum frá Hafnafirði 4g/tölt og Finnur Bessi Svavarsson á Gosa frá Staðartungu 5g/skeið.
- Riddarar Norðursins
Lið: Elín M Björns riddaradóttir á Stefni frá Narfastöðum 4g, Guðmundur Elíasson á Frigg frá Laugamýri 5g, Sveinn B Friðriksson á Glanna frá Varmalæk 1 skeið og Símon Gestsson á Hörpu frá Barði tölt.
- Vatnsleysa
Lið: Arndís Brynjólfsdóttir á Heklu frá Vatnsleysu 4g, Gísli Gíslason á Flosa frá S-Hofdölum 5g, Ingólfur Helgason á Svölu frá Vatnsleysu skeið og Björn Jónsson á Hraunari frá Vatnsleysu tölt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.