Vorútsala á vellinum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.02.2023
kl. 14.55
Það er kannski fullsterkt í árina tekið að segja komið vor en fótboltinn er jú einn vorboðanna ljúfu. Í gær tóku Stólastúlkur á móti góðu liði Breiðabliks í Lengjubikarnum á Sauðárkróksvelli og það reyndist gestunum helst til of auðvelt að sækja stigin þrjú. Fyrri hálfleikur var ekki alslæmur hjá heimastúlkum en síðari hálfleikurinn var glataður. Lokatölur 0-8.
Meira