Valsmenn léttir
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
31.03.2023
kl. 18.07
Stólarnir renndu suður á Hlíðarenda í gær og mættu þar Íslandsmeisturum Vals í síðustu umferð riðlakeppni Subway-deildarinnar. Valsmenn höfðu þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn í umferðinni á undan og virtust alls ekki vera í þeim gír að gefa gestunum alvöru leik. Það fór svo að Stólarnir gengu á lagið þegar á leið og möluðu á endanum meistarana mélinu smærra. Lokatölur 71-98.
Meira