„Það skortir ekki metnaðinn hjá krökkunum okkar“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.07.2023
kl. 20.55
Stór hópur skagfirsks íþróttafólks lætur nú hendur standa fram úr ermum á Gautaborgarleikunum í frjálsum, eða Heimsleikum ungmenna, sem fram fara þessa dagana í Gautaborg í Svíþjóð. Feykir setti sig í samband við Ástu Margréti Einarsdóttur, yfirþjálfara yngri flokka frjálsíþróttadeildar Tindastóls, en hún hefur í mörg horn að líta á meðan á mótinu stendur, enda með 23 keppendur á sínum snærum.
Meira