Þrír leikmenn Tindastóls í landsliðsæfingahóp
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
20.07.2023
kl. 10.49
Landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í Körfubolta, Craig Pedersen, hefur valið æfingahóp fyrir landsliðsæfingar sumarsins. Í hópnum eru 21 leikmaður og þar af þrír leikmenn Tindastóls, Pétur Rúnar, Sigtryggur Arnar og nýjasti leikmaður liðsins, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson sem gekk til liðs við Stólana fyrir stuttu.
Meira