Nýprent Open í blíðskaparveðri

Barna- og unglingagolfmótið Nýprent Open var haldið í blíðskaparveðri á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki sl. laugardag. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks kepptu yfir 40 þátttakendur í fjölmörgum flokkum. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna og unglinga og það fyrsta í röðinni þetta sumarið.

Fjölmargar myndir frá mótinu er að finna á Facebook síðu Golfklúbbsins.
Úrslitin urðu sem hér segir:

12 ára og yngri stelpur

1. Anna Karen Hjartardóttir GSS 66
2. Sara Sigurbjörnsdóttir GÓ 74

12 ára og yngri strákar
1. Óskar Páll Valsson GA 55
2. Bogi Sigurbjörnsson GSS 73
3. Reynir Bjarkan B. Róbertsson GSS 74

Flestir punktar á 9 holum
Óskar Páll Valsson GA 18 pkt
Anna Karen Hjartardóttir GSS 11 pkt

14 ára og yngri stelpur
1. Hildur Heba Einarsdóttir GSS 108
2. Maríanna Ulriksen GSS 112
3. Tinna Klemenzdóttir GA 126

14 ára og yngri strákar
1. Hákon Ingi Rafnsson GSS 79
2. Gunnar Aðalgeir Arason GA 84
3. Brimar Jörvi Guðmundsson GA 92

15-16 ára stúlkur
1. Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir GÓ 100
2. Telma Ösp Einarsdóttir GSS 100

15-16 ára strákar
1. Þorgeir Örn Sigurbjörnsson GÓ 89

17-21 árs stúlkur
1. Birta Dís Jónsdóttir GHD 80
2. Jónína Björg Guðmundsdóttir GHD 82

17-21 árs piltar
1. Elvar Ingi Hjartarson GSS 75
2. Ævarr Freyr Birgisson GA 79
3. Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 79

Allir þáttakendur í byrjendaflokki, sem voru tíu talsins, fengu síðan viðurkenningar fyrir sína þáttöku í mótinu.

Nýprent meistarar – fæst högg á 18 holum:
Elvar Ingi Hjartarson GSS 75
Birta Dís Jónsdóttir GHD 80

Flestir punktar á 18 holum
1. Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir GÓ 44 pkt
2. Elvar Ingi Hjartarson GSS 42 pkt
3. Hákon Ingi Rafnsson GSS 41 pkt
4. Brimar Jörvi Guðmundsson GA 41 pkt
5. Telma Ösp Einarsdóttir GSS 41 pkt

Næst holu á 6. braut
Byrjendur: Maron Björgvinsson GHD 9,43m
12 ára og yngri: Óskar Páll Valsson GA 6,76m
14 ára og yngri: Hákon Ingi Rafnsson GSS 7,43m
15-16 ára: Telma Ösp Einarsdóttir GSS 16,98m
17-18 ára: Kristófer Skúli Auðunsson GÓS 2,93m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir