Flemming-pútt á Hvammstanga - úrslit
Flemming-pútt fór fram á Hvammstanga 24.júlí sl. en þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið. Fyrsta árið var það skömmu eftir Landsmót UMFÍ 50+, en tvö síðustu skiptin hefur mótið verið haldið í tengslum við héraðshátíðina Eldur í Húnaþingi. Mótið er öllum opið og hefur þátttaka yfirleitt verið nokkuð góð.
Flemming - pútt Hvammstanga 24. júlí 2015
Spilaðar voru 4 x 9 holur = 36 alls.
Úrslit urðu þessi
Konur:
Margrét Guðmundsdóttir Hvammstanga 96 högg
Gerður Karitas Guðnadóttir Borgarbyggð 98 högg
Ólafía Hrönn Ólafsdóttir Garðabæ 102 höggr
Sigríður Ragnarsdóttir Hvammstanga 103 högg
Jytta Juul Borgarbyggð 105 högg
Elínborg Ólafsdóttir Hvammstanga 110 högg
Karlar:
Karl Loftsson Mosfellsbæ 84 högg
Marteinn Reimarsson Hvammstanga 85 högg
Sveinn Hallgrímsson Borgarbyggð 86 högg
Þórhallur Teitsson Borgarbyggð 89 högg
Guðmundur Bachmann Borgarbyggð 89 högg
Kári Bragason Hvammstanga 90 högg
Ragnar K. Ingason Hvammstanga 92 högg
Sigurbjörn Valdemarsson Garðabæ 92 högg
Runólfur
Indriði Björnsson Borgarbyggð 95 högg
Páll Sigurðsson Hvammstanga 100 högg
Gunnar Bollason 101 högg
Ágúst E. Haraldsson Borgarbyggð 103 högg
Guðmundur H. Sigurðsson Hvammstanga 105 högg
Viggó Hvammstanga 106 högg
Daníel Hvammstanga 111 högg
Aron Óli Hvammstanga 112 högg
Ingibjörn Hvammstanga 122 högg
Ari Kári Kárason Hvammstanga 132 högg
Emil Hvammstanga 139 högg
Jóhann Hvammstanga 73 högg 2 x 9
Hér fyrir neðan eru myndir af verðlaunahöfum
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.