Fréttir

Sjómannadagur, Nytjamarkaður og Gullin okkar á Hvammstanga

Það er eitt og annað í gangi á Hvammstanga um helgina. Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 2. júní, þann 1. júní opnar Nytjamarkaðurinn í fyrsta sinn þetta sumarið sýningin Gullin okkar verður í húsakynnum Verzlunar Sigurðar Pálmasonar.
Meira

Ætlaði að verða læknir | Helga Þóris

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Helga Þórisdóttir gaf Feyki.
Meira

Nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Í fréttatilkynningu sem barst frá Bændasamtökum Íslands segir að nýkjörin stjórn Bændasamtaka Íslands hefur gengið frá ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjóra samtakanna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við keflinu af Örvari Þór Ólafssyni, sem tók við því hlutverki tímabundið í byrjun apríl sl. samhliða störfum sínum sem fjármálastjóri samtakanna. Hagvangur annaðist ráðningarferlið og sóttu 28 manns um stöðuna.
Meira

Fuglaskoðunarhúsið Kristall á Spákonufellshöfða formlega opnað í gær

Í gær var formleg opnun á fuglaskoðunarhúsinu á Spákonufellshöfða en það var fyrsti dagskrárliður sjómannadagshelgarinnar, Hetjur hafsins, á Skagaströnd. Í vetur var auglýst eftir nöfnum á húsið og var það nafnið Kristall sem hitti í mark. Framkvæmdir á Spákonufellshöfða hófust síðastliðið haust og nokkuð síðan húsið var tilbúið til notkunar.
Meira

Styttist í FabLabið á Hvammstanga

Undirbúningur að FabLab aðstöðu á Hvammstanga er nú hafinn en FabLab verður opin aðstaða í Félagsheimilinu Hvammstanga þar sem boðið verður upp á aðstoð við listræna og tæknilega afþreyingu fyrir alla einstaklinga. Í frétt á vef Húnaþings vestra kemur fram að til dæmis verði boðið upp á þrívíddarprentara, leiserskera, vínylskera og ýmis önnur tæki sem styðja við sköpunar- og framkvæmdagleði fólks.
Meira

Var athafnasöm frá unga aldri | Halla Tómasdóttir

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Helga Þórisdóttir gaf Feyki.
Meira

Nauðsynlegt að Virkja Bessastaði | Ástþór Magnússon

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Ástþór Magnússon gaf Feyki.
Meira

Framkvæmt við smábátahöfnina á Króknum

Nú standa yfir framkvæmdir við verkið Gamla bryggja Sauðárkróki – Gatnagerð 2023, en um er að ræða fyrsta áfanga í frágangi yfirborðs við smábátahöfnina á Sauðárkróki. Í gær lauk malbikun og í framhaldi af því verður farið í kantsteina og jöfnun undir gangstéttar en í verkinu felst m.a. gerð niðurfallslagna í götu og plönum, auk lagfæringar á hæðarlegu svæðisins, með malbikun akbrautar og gangstétta ásamt gerð kantsteina.
Meira

Vill halda á lofti kyndli frjálslyndis og umburðarlyndis | Arnar Þór Jónsson

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Arnar Þór Jónsson gaf Feyki.
Meira

Áætlanir um tjaldsvæði við Sauðárgil úr sögunni

Skipulagsnefnd Skagafjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að hætta við frekari vinnslu á deiliskipulagi fyrir Tjaldsvæðið við Sauðárgil þar sem mikil andstaða kom fram við umræddar hugmyndir. Umrætt svæði er afþreyingar- og ferðamannasvæði í gildandi aðalskipulagi og þá samþykkt án athugasemda.
Meira