Ársalir á leið í verkfall að öllu óbreyttu
feykir.is
Skagafjörður
28.10.2024
kl. 14.07
Samninganefndir héldu til fundar í morgun en segja samkomulag ekki í sjónmáli og Kennarasambandið býr sig undir að verkföll hefjist í níu skólum í fyrramálið. Meðal þessara níu skóla er Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki og er um að ræða ótímabundið verkfall.
Meira