Áhuginn fyrir útsaumi kviknaði á Þjóðminjasafninu
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
08.06.2024
kl. 10.11
Síðustu helgina í maí var opnuð í Héðinsminni sýning með útsaumsmyndum Sigríðar Sigurðardóttur sem margir þekkja sem Sirrí í Glaumbæ þó hún sé reyndar frá Stóru-Ökrum í Blönduhlíðinni og hætt sem safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga. Á þessari sýningu Sirríar, sem er margt til lista lagt, eru glæsilegar útsaumsmyndir og reflar sem flest eru saumuð með íslenska krosssaumnum.
Meira