Þvörusleikir kom fjórði
feykir.is
Gagnlausa Hornið
15.12.2008
kl. 13.30
Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana. Í dag kom Þvörusleikir
Sá fjórði, Þvörusleikir,
var fjarskalega mjór.
Og ósköp varð hann glaður,
þegar eldabuskan fór.
Þá þaut hann eins og elding
og þvöruna greip,
og hélt með báðum höndum,
því hún var stundum sleip.
Fleiri fréttir
-
Stólastúlkur mæta liði ÍBV í Mjólkurbikarnum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 16.05.2025 kl. 23.16 oli@feykir.isDregið var í átta liða úrslit í Mjólkurbikar karla og kvenna í dag. Kvennalið Tindastóls var í pottinum eftir frækinn sigur á liði Stjörnunnar fyrr í vikunni og má segja að lukkan hafi verið með Stólastúlkum, Þær fá heimaleik og mæta liði ÍBV sem spilar í Lengjudeildinni. Það er þó aldrei á vísan að róa í bikarnum en sæti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins er sannarlega girnileg gulrót fyrir liðið.Meira -
Gluggaþvottur í góða veðrinu!
Gluggaþvottur fyrir stofnanir og fyrirtæki í bænum hefur lengi verið mikilvæg fjáröflun fyrir Körfuknattleiksdeild Tindastóls. Í færslu á Facebook-síðu deildarinnar segir að það hafi verið öflugur hópur sjálfboðaliða sem sinnti þvottinum í góða veðrinu á Króknum í dag.Meira -
Telja rangt að afskrifa Háholt í því ástandi sem nú er
Enn eru málefni barna sem bíða eftir meðferðarúrræðum til umtals en í ítarlegri frétt í Ríkisútvarpinu í dag var sagt frá því að foreldrar barna á Stuðlum segi ekki hægt að bíða lengur eftir nýju meðferðarúrræði. Gert er ráð fyrir að meðferðarheimili fyrir drengi opni á Suðurlandi í vetrarbyrjun. „Hérna eru mannslíf í húfi,“ er haft eftir föður fimmtán ára drengs en fram kemur í fréttinni að m.a. foreldrar telja rangt að afskrifa Háholt .Meira -
Gunni Birgis setti Eurovisionbrölt til hliðar á miðvikudagskvöldið og stillti á Síkið
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 16.05.2025 kl. 15.02 oli@feykir.isÞað hefur væntanlega ekki farið fram hjá nokkrum manni að það stefnir í alvöru Júrópartý annað kvöld eftir að VÆB-bræður komu, sáu og skutust í úrslitakvöldið með flottri frammistöðu í undankeppni Eurovision sl. þriðjudagskvöld. Annar lýsanda keppninnar verður fjölmiðlamaðurinn og Króksarinn geðþekki, Gunnar Birgisson, en ekki er langt síðan sjónvarpsáhorfendur börðu hann augum í Síkinu, sitjandi svalur með sólgleraugu í félagi við nokkrar valinkunnar kempur. Feykir spurði hann rétt áðan hvort það sé ekki tóm vitleysa að vera að þvælast í Eurovision í miðju úrslitaeinvígi Stólanna?Meira -
Tvær nýjar hraðhleðslustöðvar á Sauðárkróki
Í vikunni voru teknar í notkun tvær nýjar 160kW BYD hraðhleðslustöðvar á Sauðárkróki. Framkvæmdin er hluti af samstarfi Instavolt og Kaupfélags Skagfirðinga. Uppsetning stöðvanna er stórt skref í uppbyggingu hleðsluinnviða á Norðurlandi og markar mikilvæga viðbót við rafbílaþjónustu í Skagafirði.Meira