Innanhússmót vetrarins í hestaíþróttum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
22.12.2008
kl. 15.45
Innanhússmót vetrarins hjá Hestamannafélaginu Neista voru ákveðin á jólafundi stjórnarinnar nýverið. Þau birt hér með fyrirvara um breytingar.
Reiðhöllin Blönduósi
6.feb. Tölt
20.feb Fjórgangur
27.mars Töltkeppni
3.aprílFimmgangur /tölt unglinga.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.