Heimsfrægir Hvatarmenn

Á heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins er frétt um Hvatarliðið sem nýlega urðu Íslandsmeistarar karla í Futsal er þeir lögðu Víði úr Garði nokkuð auðveldlega í úrslitaleiknum 6-2.

 


Á heimasíðunni www.uefa.com er að finna viðtal við Gissur Jónasson, fyrirliða Hvatar og er hægt að sjá það HÉR

Heimild Húni.is

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir