Óvæntasti Skagfirðingur ársins
feykir.is
Skagafjörður
13.01.2009
kl. 19.55
Skagafjörður.com stóð fyrir vali á óvæntasta Skagfirðingi ársins. Að þessu sinni voru allir þeir sem tilnefndir voru úr dýraríkinu, nema hvíta krækiberjafjölskyldan, og höfðu komið Skagfirðingum í opna skjöldu á árinu - mismikið þó.
Það er skemmst frá því að segja að Þverárfjallsbangsinn fékk flest atkvæði eða 56% atkvæða í valinu um óvæntasta Skagfirðinga ársins. Úrslitin eru hægt að sjá HÉR
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.