Líf og fjör í Hrímnishöllinni á morgun
Önnur sölusýning í Hrímnishöllinni er nú á laugardaginn komandi kl: þrjú og er skráning með ágætum.
Segja má að sala eftir fyrstu sýninguna sem var í nóvember hafi verið góð. Þeir sem stóðu að henni ákváðu strax þá að næst skildi vera sýning í byrjun Þorra. Hægt er að fylgjast með skráningu á heimsíðu Varmalækjar. Von er á frekari skráningu og er enn er hægt að skrá á netfanginu: hrimnishollin@varmilaekur.is Meðal knapa á sýningunni er unga hetjan Ásdís Ósk Elvarsdóttir sem ætlaðr að sýna hana Kátínu frá Syðra-Skörðugili. Víst er að það verður gaman í Hrímnishöllinni á laugardaginn og hvetjum við fólk til að koma og sjá hvað er í boði.
Þessi hross hafa þegar verið skráð á sölusýninuna nk laugardag, von er á frekari skráningu
F: Fálki frá Hóli
M: Eining frá Hólum
Litur: Gráblesóttur
Eigandi/umsjón: Ingimar Ingimarsson
IS2003257803 Táta frá Varmalæk
F: Tindur frá Varmalæk
M: Pressa frá Varmalæk
Litur: Rauð
Eigandi//umsjón. Björn Sveinsson
IS2003257300 Koley frá Glæsibæ
F: Kolskeggur frá Glæsibæ
M: Koltinna frá Glæsibæ
Litur: Brúnstjörnótt
Eigandi/umsjón: Líney og Sæmi
IS2002165668 - Roði frá Árgerði
F: Kjrani frá Árgerði
M: Gná frá Árgerði
Litur: Rauðstjörnóttur
Eigandi/umsjón: Eymundur Þórarinsson
IS2000258685 Hremmsa frá Fornusöndum
F: Fannar frá Höskuldsstöðum
M: Hespa frá Frostastöðum
Litur: Mósótt
Eigandi/umsjón: Líney og Sæmi
IS1998257690 Kvika frá Krossanesi
F: Brunnur frá Kjarnholtum
M: Ótta frá Varmahlíð
Litur: Rauð/ljós-einlit
Eigandi/umsjón: Elvar Eylert Einarsson
IS2004157812 Fannar frá Varmalæk
F: Flygill frá Vestri-Leyrárgörðum
M: Yrsa frá Varmalæk
Litur: Grár
Eigandi/umsjón: Björn Sveinsson
IS2000257505 Kátína frá Syðra-Skörðugili
F: Prins frá Syðra-Skörðugili
M: Glöð frá Syðra-Skörðugili
Litur: Rauðblesótt Góffext
Eigandi/msjón: Ásdís Ósk Elvarsdóttir
IS2000257898 Grána frá Tunguhálsi 2
F: Bragur frá Eyrarbakka
M: Stjörnunótt frá Tunguhálsi 2
Litur: Grá
Eigandi/umsjón: Líney og Sæmi
IS2002157781 Ganti frá Saurbæ
F: Adam frá Ásmundarstöðum
M: Gróa frá Saurbæ
Litur: Jarpur
Eigandi/umsjón: Eymundur Þórarinsson
IS1999187252 Tígull frá Sæfelli
F: Erró frá Sléttubóli
M: Jarpstjarna
Litur: rauður,stjörnóttur,glófextur
Eigandi/umsjón: Elvar Eylert Einarsson
IS20032578009 Veiga frá Varmalæk
M: Vaka frá Varmalæk
F: Glókollur frá Álfgeirsvöllum
LItur: Jarpskjótt
Eigandi//umsjón. Björn Sveinsson
IS2001258402 Áma frá Brimnesi
F: Ámur frá Brimnesi
M: Þverár-Blesa frá Þverá I
Eigandi/umsjón: Elvar Eylert Einarsson
IS2004157791 Pattir frá Reykjum
F: Frosti frá Reykjum
M: Hæra frá Reykjum
Litur: Gráblesóttur
EIgandi/umsjón: Björn Sveinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.