Friður áfram í söngkeppni féló
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.01.2009
kl. 09.43
Söngkeppni félagmiðstöðva grunnskólanna á Norðurlandi var haldin á Hvammstanga á föstudaginn var. Keppendur frá þrettán skólum víðsvegar af norðurlandi tóku þátt allt frá Hvammstanga til Kópaskers.
Fimm atriði voru valin til að halda áfram í úrslitakeppninni sem haldin verður sunnan heiða síðar í vetur en þau eru frá félagsmiðstöðvunum Friði á Sauðárkróki, Pleisið Dalvík, Æskó Siglufirði, Undirheimar Akureyri og Hyldýpið Hrafnagili
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.