Körfuknattleiksfólk safnar flöskum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.01.2009
kl. 09.43
Körfuknattleiksdeild Tindastóls mun annað kvöld ganga í hús á Sauðárkróki og safna flöskum. Er þarna um sameiginlegt verkefni unglingaráðs og stjórnar.
Í tilkynningu frá deildinni eru bæjarbúar beðnir að taka vel á móti söfnurunum og styðja við bakið á öflugu starfi.
Fleiri fréttir
-
Jólin heima er framúrskarandi verkefni á sviði menningar
Verkefnið Jólin heima, sem hefur fest sig í sessi sem árviss menningarviðburður í Skagafirði, hefur verið valið Framúrskarandi verkefni ársins 2024 hjá SSNV. Tónleikarnir, sem leiddir eru af Jóhanni Daða Gíslasyni, hafa skapað sér sérstakan stað í hjörtum heimamanna.Meira -
Eitt stig komið á Krókinn
Það var heldur betur veisla í Síkinu í gær þegar Stólarnir mættu Álftnesingum í fyrsta einvígi liðanna í 4-liða úrslitum. Það var von á leik sem enginn körfuboltaáhugamaður vildi missa af því þegar þessi tvö lið hafa mæst í vetur hafa verið hörkuleikir þar sem Tindastóll vann fyrri leikinn 109-99 í lok nóvember en síðari leikurinn fór 102-89 fyrir Álftanes í lok febrúar. En það var því miður ekki raunin því Stólarnir voru með tökin á leiknum allan tímann og unnu sannfærandi sigur, lokatölur 100-78.Meira -
Forsala hefst á morgun
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 21.04.2025 kl. 22.29 gunnhildur@feykir.isÞann 23. október sl. hefði Stefán R. Gíslason tónlistarkennari, kórstjóri og organisti í Varmahlíð orðið sjötugur. Þann sama dag sagði sr. Gísli Gunnarsson á Hólum frá því á Facebook síðu sinni að hann hefði ákveðið, í samráði við fjölskyldu Stefáns, að stofna minningarsjóð í hans nafni. Nú hefur verið ákveðið að halda tónleika í fjáröflunarskyni fyrir sjóðinn.Meira -
Finnst ekki gaman að gera eins og allir hinir
Sigrún Helga Indriðadóttir á Stórhóli í Lýtingsstaðahreppi hinum forna, konan á bak við Rúnalist, móðir fimm barna, amma þriggja, bóndi, handlagin, listakona sem hleypti heimdraganum og fór í framhaldsskóla FVA á Akranesi og síðan í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi. Hún hefur í gegnum tíðina unnið við ýmislegt, garðyrkju, malbikun, fiskvinnslu, í mötuneyti, á hóteli, við kennslu, landbúnaðarstörf, eigin matvælaframleiðslu og sinnt barnauppeldi.Meira -
Langar að vera með spurningakeppi í veislunni
Guðni Þór Alfreðsson býr á Hvammstanga og er sonur Alfreðs Alfreðssonar og Unnar Valborgar Hilmardóttur. Alfreð verður fermdur þann 8. júní í Hvammstangakirkju af sr. Magnúsi Magnússyni.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.