Fréttir

Sigurjón áfram formaður UMSS

Fjölmennt ársþing UMSS var haldið í Félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi sl. föstudagskvöld og bar það helst til tíðinda að Sigurjón Þórðarson var endurkjörinn formaður UMSS og Sigurgeir Þorsteinsson, bóndi kom í stjórn s...
Meira

Þrymur tók utandeildarbikarinn

Íþróttafélagið og upprennandi körfuboltastórveldi, Þrymur, sem er eingöngu skipað Skagfirskum sveinum unnu lið Boot Camp í úrslitaleik utandeildar Breiðabliks í körfubolta. Leikurinn endaði 45-44, eftir framlengingu og var æsispe...
Meira

Miðja Íslands vígð að kristnum og heiðnum sið

Síðasta laugardag stefndi fjöldi fólks úr Ferðaklubbnum 4x4 að miðju landsins til að vígja staðinn og minnisvarðann er þar var reistur. Miðjan ku hafa hnitin 64°59'11.4" N og 18°35'12.0" V og staðsettur í Skagafirði.   ...
Meira

Húnar til bjargar á Holtavörðuheiði

Í gær var aftakaveður víða á landinu og mikill snjór sem tafði umferð um vegi landsns. Björgunarsveitin Húnar fóru tvær ferðir upp á Holtavörðuheiði til aðstoðar bílum sem sátu fastir eða höfðu hafnað utan vegar. ...
Meira

Glæsilegt Ís-Landsmót á Svínavatni

Mynd: Neisti Stærsta ísmót sem haldið hefur verið utan dyra fór fram í blíðskaparveðri á laugardag á Svínavatni. Mótið gekk vel í alla staði og glæsileg hross sýndu afburðatilþrif. Mótinu lauk svo innan tilsetts tíma. Hans...
Meira

Ný kjötvinnsla á Hvammstanga

Fyrir helgi var opnað nýtt fyrirtæki á Hvammstanga sem ætti að gleðja mannsins maga. Fyrirtækið heitir Kjöthornið og verður starfrækt í kjötafgreiðslunni í pakkhúsportinu. Á boðstólnum verður ýmiskonar þjónusta s.s. úrbei...
Meira

Frelsi með ábyrgð

Fall bankanna hefur velt við mörgum steinum. Margt miður fallegt hefur litið dagsins ljós, svo sem sjálftaka eigenda og stjórnenda bankanna. En fall bankanna hefur líka vakið fólk, góðu heilli, til umhugsunar um stjórnmálastefnur, á...
Meira

Alexandersflugvöllur aðeins opinn áætlunarflugi

Flugstoðir hafa tilkynnt sveitarfélaginu Skagafirði að vegna sparnaðarráðstafanna verði þjónustustig á Alexandersflugvelli lækkað. Frá 1. apríl næstkomandi verður þjónustutími flugvallarins styttur og miðaður við áætlanafl...
Meira

Donni genginn í ÍA

Halldór Jón Sigurðsson, betur þekktur sem Donni hefur sagt skilið við Tindastól og gengið í raðir Skagamanna. Donni hefur í mörg ár verið viðloðandi Krókinn og leikið með Tindastóli.  Hann hefur ekki síður verið drjúgur
Meira

Þetta er búið

Körfuknattleikslið Tindastóls tapaði í gærkvöld fyrir Breiðablik 81 - 84 í úrslitaleik um það hvort liðið kæmist áfram í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Ekki hefur gengið vel hjá liðinu eftir áramó...
Meira