Fréttir

Árshátíð Höfðaskóla á morgun

Tertuhappadrætti, skemmtiatriði frá öllum bekkjum og fjörugt diskótek verður meðal þess sem gestum ár árshátíð Höfðaskóla verður boðið upp á á morgun föstudaginn 13. klukkan 19:30. Aðgangseyrir: Fullorðnir: 1000 kr. Grunn...
Meira

Skagfirska mótaröðin í gærkvöldi

Í gærkvöldi fór fram töltkeppni í Skagfirsku mótaröðinni í Svaðastaðahöllinni. 35 hross voru skráð til leiks og hrepptu þau fyrstu sætin, Steindóra Haraldsdóttir í 2. flokki og Björn Jónsson í 1. Flokki.   1. flokkur A-úr...
Meira

Húnar þramma á Mælifellshnjúk

Það er allaf nóg að gera hjá félögum í björgunarfélaginu Húnum á Hvammstanga en á sunnudag stendur til að félagar geri sér glaðan dag og gangi að því tilefni á Mælifellshnjúk. Á heimasíðu Húna er félagar hvattir til...
Meira

Upplestrarkeppni á Húnavöllum

Undankeppni fyrir Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi (Stóru Upplestrarkeppnina) var haldin i Húnavallaskóla þriðjudaginn 10. mars.  Allir nemendur stóðu sig vel og var því hlutverk dómnefndar ekki auðvelt.  Að lo...
Meira

Kynning á evrópusamvinnu í næstu viku

Byggðastofnun  og ráðuneyti menntamála og iðnaðar, í samstarfi við vaxtarsamningana,  gangast þessa dagana fyrir kynningum á möguleikum í Evrópusamstarfi. Kynningarnar eru haldnar á nokkurm stöðum um landið, og miðvikudaginn 18...
Meira

"Súpufundur" um atvinnumál, aðstoð og ráðgjöf á Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd og SSNV atvinnuþróun bjóða til "súpufundar" um atvinnumál, aðstoð og ráðgjöf sem fyrirtækjum og frumkvöðlum stendur til boða. Tilgangurinn er að kynna þau "verkfæri" sem nota má að ráða til að ...
Meira

Danskennsla í Ásgarði

Börnin á Árgarði á Hvammstanga hafa undanfarnar vikur verið í danskennslu. Síðasti tíminn er í dag fimmtudag og að því tilefni eru foreldrar þeirra barna sem verið hafa í dansi boðnir velkomnir að koma og horfa á börnin dans...
Meira

Sigurjón hreppti annað sætið

Sigurjón Þórðarson frambjóððandi Frjálslyndaflokksins hreppti annað sætið í prófkjöri flokksins í Norðvestur kjördæmi en talningu atkvæða er nýlokið.   -Þessi úrslit eru eins og að var stefnt, segir Sigurjón. –Nú hef...
Meira

Karl hættir í pólitík

BB segir frá því að Karl V. Matthíasson, þingmaður Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi hefur ákveðið að hætta þingmennsku í vor. Karl bauð sig fram í annað sæti á lista Samfylkingarinnar í prófkjöri flokksins fyrir stuttu en...
Meira

HART Á MÓTI HÖRÐU

Eitt af því sem brennur á mér og flestum Íslendingum er það kjark- og framtaksleysi sem einkennt hefur rannsókn og aðgerðir í kjölfar efnahagshrunsins. Frá því í október hafa borist fréttir af gengdarlausri sjálftöku eigenda og...
Meira