Þetta er búið

Áfram Tindastóll

Körfuknattleikslið Tindastóls tapaði í gærkvöld fyrir Breiðablik 81 - 84 í úrslitaleik um það hvort liðið kæmist áfram í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik.

Ekki hefur gengið vel hjá liðinu eftir áramót og má segja að gengi liðsins fyrst á tímabilinu þegar þrir útlendinga voru í herbúðum þess hafi bjargað þeim frá falli.

Hins vegar er ljósi punkturinn sá að liðið er vel mannað heimamönnum sem eiga með réttu hvattningunni alla möguleika á því að ná langt næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir