Fréttir

Engin sundkennsla á Blönduósi næsta vetur ?

Þar sem loka á gömlu sundlauginni á Blönduósi í maí er útlit fyrir að engin sundkennsla verðu við Grunnskólann á Blönduósi veturinn 2009 - 2010. Síðastliðin þrjú ár hefur sundkennsla verið meiri í Grunnskólanum á Blöndu...
Meira

Stjörnum prýtt stórmót á Svínavatni um helgina

Það stefnir í mettþátttöku á Ís - landsmóti hesta sem fram fer á Svínavatni um helgina. Allt gistirými á Blönduósi og nágrenni er að fyllast og vilja hestamenn í Húnavatnssýslu meina að mótið sé stærsta hestamannamót se...
Meira

Ný heimasíða UMF Fram

Ungmennafélagið Fram á Skagaströnd hefur opnað nýja heimasíðu. Hún er fyrst og fremst hugsuð til þess að safna saman myndum sem til eru úr starfi félagsins. Vitað er að margir eiga myndir sem þeir hafa tekið bæði á stafrænu f...
Meira

160 án atvinnu

 Þann 4. mars voru 160 manns án atvinnu á Norðurlandi vestra þar af 25 á Siglufirði. Atvinnuleysi mælist mun meira hjá körlum en konum en karlarnir eru 104 flestir á Sauðárkróki og í nágrenni eða 37 konurnar eru einnig flestar á...
Meira

Háskólasetur stofnað á Blönduósi

Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi, og Skúli Skúlason, rektor Hólaskóla, skrifuðu í gær undir samkomulag um uppbyggingu háskólaseturs á Blönduósi. Skúli Skúlason sagði við þetta tækifæri að Hólaskóli hefði ...
Meira

Dvelur við skriftir á Hólum

Sigursteinn Másson hefur komið sér fyrir á Hólum sem gestur Guðbrandsstofnunar og mun dvelja við skriftir, rannsóknir og fyrirlestrahald í marsmánuði.  Verkefni Sigursteins á Hólum verða fjölbreytt. Hann mun taka saman upplýsing...
Meira

Blöndufélagar til bjargar

Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi var í gær kallað til aðstoðar vegna bíls sem  fór suður af vegi við gatnamót Þjóðvegar 1 og Skagastrandarvegar. Hafði bíllinn flogið suður af kantinum og farið á flugi töluverða lei
Meira

Sigurður Örn Ágústsson sækist eftir 2.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Ég býð mig hér með fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og bið um stuðning í 2.-4. sæti á lista flokksins. Ég er menntaður grunnskólakennari og er með Executive MBA próf frá University of Pittsburgh...
Meira

Kúabændur vilja lægri vexti nú þegar

 Aðalfundur félags kúabænda í A-Hún lýsir í ályktun fundarins þungum áhyggjum af því fjármagnsokri sem landbúnaður og aðrar atvinnugreinar standa frammi fyrir. Töldu fundarmenn að það starfsumhverfi sem bændum er boðið s
Meira

Fyrsta skrefið í áttina að því að vinda ofan af óréttlátu kerfi

Það er tækifæri í dag fyrir okkur í Samfylkingunni að taka forystuna í einu stærsta réttlætismáli þjóðarinnar. Við getum hafið vegferðina og tekið kvótann til baka frá handhöfum fiskveiðiheimilda og fært til þjóðarin...
Meira