Fréttir

Skeiðfélag stofnað á Króknum

Skeiðfélagið  Kjarval  var stofnað þann 9. mars síðastliðinn, í anddyri Reiðhallarinnar Svaðastöðum á Sauðárkróki.  Stofnfélagar voru 25.  Þessi félagsskapur er áhugamannafélag og er opinn öllum, sem hafa áhuga á þe...
Meira

Einar K í forystusætið

Sjálfstæðismenn í Norðvestur kjördæmi  ganga að prófkjörsborði hinn 21. mars n.k. Það er ánægjulegt að margir efnilegir frambjóðendur hafa gefið kost á sér í prófkjöri.  Í þeim hópi má sjá margt efnið í stjórnmál...
Meira

Tréfótur á ferðinni

Gönguklúbburinn Tréfótur var stofnaður á spjallkvöldi nokkurra áhugakvenna um útivist á Hvammstanga. Það vildi svo til að þær eru allar þýskar og hafa áhuga á að kynnast héraðinu betur. Klúbburinn hefur það að markmi
Meira

Sjálfstæðismenn í Ljósheimum í kvöld

Kosningabarátta frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi er komin á fulla ferð. Miðvikudagskvöldið 11. mars þ.m. munu allir frambjóðendur í prófkjörsslagnum verða á fundi í félagsheimilinu Ljósheimum við Sa...
Meira

Ásbjörn Óttarsson til forystu

Framundan er prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Ísland er á tímamótum, viðfangsefnin umfangsmikil og miklu máli skiptir hvernig tekst til um val á forystumönnum þjóðarinnar. Framundan eru verkefni sem kalla á vaskar hendur, heiðar...
Meira

Mjór er mikils vísir

Menntaskólinn á Ísafirði varð til vegna framsýni einstaklinga sem höfðu þá sannfæringu að menntunn væri undirstaða byggðar.  Hann hóf starfsemi árið 1970 og eru því liðin tæp 40 ár, sem auðvitað er dropi í hafið í s...
Meira

Stærðfræðiþrautir - vinningshafar og lausnir

Nú er búið að fara yfir og dregið úr réttum lausnum í stærðfræðiþrautum vikunnar hjá Höfðaskóla á Skagaströnd. Þrautirnar hafa notið mikillar vinsælda enda skemmtilegar. Vinningshafarnir eru: Laufey Lind Ingibergsdóttir 2. b...
Meira

Æfingar í allskonar veðri.

Strákarnir í fótboltanum hjá Tindastól sem búsettir eru fyrir sunnan æfa saman eins vel og hægt er.  Í vetur hafa þeir haft ÍR völlinn til afnota á ákveðnum tímum sem alls ekki hafa verið góðir og alltof seint á kvöldin. ...
Meira

Fríður hópur á Samkaupsmóti

Það var fríður hópur krakka í 2. - 4. bekk á  Sauðárkróki  sem hélt á Samkaupsmót um síðustu helgi ásamt þjálfara og foreldrum. Alls fóru 9 leikmenn á mótið sem haldið var í 19. skiptið. 850 krakkar voru skráðir til l...
Meira

Skagfirska mótaröðin 2009

Skagfirska mótaröðin 2009   Annað keppniskvöld Skagfirsku mótaraðarinnar verður í kvöld 11.feb í Reiðhöllinni Svaðastöðum og hefst kl 20:00. Keppt verður í tölti að þessu sinni og mun 2.-flokkur byrjar. Fjölmennt lið mu...
Meira