Fréttir

Öll veður styttir upp um síðir

Eftir óveður gærdagsins er allt á kafi í snjó en vaskir snjómokarar hafa verði að síðan síðla næstur og ættu allar helstu leiðir að vera orðnar færar þó ber að vara við mikilli hálku. Á Sauðárkróki er vægast sagt a...
Meira

Guðbjartur efstur

Úrslit eru ljós í netprófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi 6. - 8. Mars. Kosningu lauk kl. 16:00 í dag, sunnudaginn 8. mars. Guðbjartur Hannesson vann yfirburðarsigur og leiðir því lista Samfylkingar.     Alls gr...
Meira

Ég gaf Tryggva litla í Dæli 5 fyrir skeið

Hver er maðurinn? Haraldur Páll Bjarkason (Halli hennar Gunnu) fyrrverandi bóndi í Sólheimum Blönduhlíð. Hverra manna ertu? Sonur Bjarka Sigurðssonar og  Elínar H Haraldsdóttir sem bæði eru ættuð frá Ólafsfirði. Árgangur...
Meira

Strákarnir okkar án kana á morgun

Karfan.is segir frá því að Tindastólsmenn munu tefla fram alskagfirsku liði á morgun þegar þeir heimsækja Breiðablik í Smárann í úrslitaleik um síðasta sætið í úrslitakeppninni. Bandaríkjamaðurinn Alphonso Pugh meiddist ...
Meira

Erfiðir tímar – endurreisn er nauðsynleg strax

Það eru aðeins tvö ár síðan ég bauð mig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar og var í framhaldinu kjörinn 2. þingmaður Norðvesturkjördæmis.  Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur mynduðu síðan ríkisstjórn um velferðarm
Meira

Landbúnaður í lykilhlutverki

Fjöldi fólks hefur atvinnu af landbúnaði með beinum eða óbeinum hætti og margir byggðakjarnar eiga mikið undir þessari atvinnugrein. Landbúnaður  er víða meginundirstaða annarrar atvinnustarfsemi. Byggðalög eins og Hvamms...
Meira

Viljum við byggð í landinu? - Eftir Ólínu Þorvarðardóttur

Undanfarna tvo áratugi hefur hallað mjög á hlut norðvestursvæðisins þar sem hagvöxtur hefur verið neikvæður og þungt fyrir fæti í svo mörgum skilningi. Við sem búum hér á þessu svæði þekkjum vel þann mun sem orðið hefu...
Meira

Miðja Íslands vígð á morgun

Miðja Íslands verður vígð við hátíðlega athöfn á morgun en hún var mæld út fyrir nokkrum misserum síðan og reistur minnisvarði á staðnum. Miðjan er í Skagfirði, nánar tiltekið norðaustan Hofsjökuls. Það voru Landmæl...
Meira

Veljum Ásbjörn! Grein eftir Runólf Guðmundsson

Íslendingar standa á tímamótum í margskonar skilningi. Framundan eru tímar sem engan óraði fyrir að myndu koma. Þeir tímar kalla á fjölmargar breytingar í samfélaginu. Breytingar sem ganga í átt til aukins lýðræðis og breyt...
Meira

Aðild að Evrópusambandinu og endurreisn efnahagslífsins

Íslenskt samfélag er að ganga í gegnum mikla erfiðleika um þessar mundir. Við þurfum að endurmeta stöðu okkar. Við höfum ekki efni á þeirri samfélagslegu neyslu sem hefur viðgengst. Við þurfum að fara að forgangsraða verkef...
Meira